13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

12. (12%) Efnahagsreikningur fyrirtækisins DEF ehf. var eftirfarandi í árslok <strong>2002</strong>.a) Gerið rekstraráætlun fyrir janúar 2003.b) Áætlið virðisaukaskatt fyrir janúar 2003.EIGNIRSKULDIR OG EIGIÐ FÉFastafjármunirEigið féVélar 4.200.000 Hlutafé 4.100.000-afskr. 2.520.000 1.680.000 Óráðstafað eigið fé 744.000Fasteign 12.000.000-afskr. 4.800.000 7.200.000 LangtímaskuldirVeðlán 4.200.000VeltufjármunirSkammtímaskuldirHráefni (800 ein á1.200) 960.000 Vsk (nóv/des <strong>2002</strong>) 2.200.000Afurðir (280 ein á2000) 560.000 Gjaldfærðir vextir v. veðláns 756.000Skuldunautar 750.000Banki 850.000EIGNIR SAMTALS 12.000.000SKULDIR OG EIGIÐ FÉSAMTALS 12.000.000a) Framleiddar verða 3.600 afurðir í janúar og fer ein eining af hráefni í hverja fullunna afurð.b) Hver afurð er seld á kr. 3.735 með virðisaukaskatti og er gert ráð fyrir að 3.700 afurðirseljist, þar af 200 út í reikning, þ.e. fást ekki greiddar í janúar.c) Keyptar verða það margar einingar af hráefni að í lok janúar verða eftir 1.000hráefniseiningar. Hráefniseiningarnar kosta kr. 1.250 stykkið og er hráefnið allt staðgreitt.d) Annar framleiðslukostnaður í janúar er kr. 1.604.000. Ath. þessi gjaldaliður skal beravirðisaukaskatt þegar kemur að því að áætla virðisaukaskatt fyrir janúar.e) Greidd laun vegna framleiðslunnar í janúar eru kr. 300 á fullunna afurð.f) Afskrifa skal vélar um 20% á ári af upphaflegu kaupverði.g) Afskrifa skal fasteignina um 4% á ári af upphaflegu kaupverði.h) Mánaðarlegur sölu og stjórnunarkostnaður er kr. 2.596.200. Ath. þessi gjaldaliður skal ekkibera virðisaukaskatt þegar kemur að því að áætla virðisaukaskatt fyrir janúar.i) Skuldunautar frá fyrra ári greiða skuldir sínar í janúar.j) Veðlánið er með jöfnum afborgunum að fjárhæð kr. 700.000. Það ber 18% ársvexti og er ágjalddaga 1/1 ár hvert. Vextirnir eru greiddir um leið og afborgunin.k) Fyrirtækið hefur yfirdráttarheimild að fjárhæð kr. 5.000.000.Ath. allar fjárhæðir í liðum a – k eru án virðisaukaskatts nema söluverð á einingu í lið b.204

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!