13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FranskaMarkmið: Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlistþá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi.Námslýsing: Málfræðiþjálfun, lesskilningur, hlustunar- og talæfingar, ritþjálfun. Margvíslegheimaverkefni og fjögur skyndipróf tekin á árinu auk minni verkefna og skilaverkefna.Skyndipróf eru ekki tekin í vali.Kenndar eru fjórar stundir á viku.3. bekkur:Kennslugögn: 8 kaflar í Café Crème 1 lestrarbók og vinnubók eftir M. Kaneman-Pougatch,S. Trevisi og M.B. de Giura, D. Jennepin.4. bekkur, allar deildir:Kennslugögn: Kaflar 9-16 í Café Crème 1 lestrarbók og vinnubók eftir M.Kaneman-Pougatch, S. Trevisi og M.B. di Giura, D. Jennepin. Lesnar smásögur úr bókinni Quellehistoire eftir Véronique Lönnerblad, Sylvia Martin og Jens Weibrecht og unnin voru ýmisverkefni frá kennara.5. bekkur, allar deildir nema hagfræðideildin:Kennslugögn: Lokið við bókina Café Crème 1 lestrarbók og vinnubók eftir M.Kaneman-Pougatch, S. Trevisi og M.B. di Giura, D. Jennepin. Lesnir voru sjö fyrstu kaflarnir í CaféCrème 2 eftir M.Kaneman-Pougatch, S. Trevisi og M.B. di Giura, D. Jennepin. Einnig vorulesnar 5 smásögur úr bókinni Les vacances de petit Nicolas eftir Goscinny og Sempé.5. bekkur, hagfræðideild:Kennslugögn: Sama efni og í hinum deildum V. bekkjar en auk þess voru lesin fjögurævintýri úr bókinni Les Contes de Perrault eftir Charles Perrault.6. bekkur, alþjóða-, mála- og hagfræðideild:Kennslugögn: Lesin var smásagan La Parure eftir Guy de Maupassant og fjögur ævintýri úrbókinni Les Contes de Perrault eftir Charles Perrault. Síðan voru lesnar tvær skáldsögur, Lespetits enfants du siècle eftir Christiane Rochefort og La vie devant soi eftir Romain Gary. Ávorönn unnu nemendur einnig borgarverkefni. Farið var í nokkur ný atriði í málfræði, t.d.tilvísunarfornöfn, viðtengingarhátt o.fl.6. bekkur, val:Kennslugögn: Lesnir 8 fyrstu kaflarnir í bókinni Reflets 1 eftir Guy Capelle og Noelle Gidon.Hagfræði3. bekkur:Rekstrarhagfræði (REK 103)Markmið:Að nemendur:1. Öðlist skilning á kostnaði og tekjum, innborgunum og útborgunum.2. Öðlist skilning á rekstrarreikningi og efnahagsreikningi og geti túlkað afkomu meðkennitölum.3. Skilji verðmætasköpun innan fyrirtækis og geti samið einfaldar áætlanir um rekstur minnifyrirtækja (iðnfyrirtækja, verslana og þjónustufyrirtækja).4. Skilji hugtökin eftirspurn og framboð, markaðsverð og jafnvægismagn og geti túlkaðlínurit og leyst einföld dæmi.Námslýsing: Kostnaðarhugtök, tekjur, núllpunktur, framlegðarútreikningar, rekstraráætlanirog greiðsluáætlanir. Beinn og óbeinn kostnaður. Rekstrarreikningur, efnahagsreikningur ogkennitölur sem túlka ársreikninga.Kennslugögn: Rekstrarhagfræði eftir Birnu Stefnisdóttur (1999). Námsefninu erætlað að byggja upp skilning á fjárhagslegum grundvallarhugtökum í rekstri fyrirtækja.20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!