13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

til náms sem í okkar valdi stendur. Við gerum hins vegar ekki hið ómögulega frekar en aðrirog það er ómögulegt að kenna þeim sem ekki læra sjálfir.Ágætu nemendur!Að koma til náms í Verzlunarskóla Íslands er eins og að ganga á vit ævintýranna. Hér gerastævintýrin. Hér hafa margir bestu námsmenn landsins numið. Hér hefur skilningur margrahugsuða verið skerptur. Hér hafa listamenn og ræðuskörungar stigið sín fyrstu spor á sviði.Hér hafa margir þjálfað leikni sína og færni með því að taka þátt í verkefnum og fyrirtækjumsem skólinn skapar tækifæri til. Hér býður hin óþekkta framtíð. Hér bíða ykkar óunnin afreksem varpa munu ljóma á nöfn ykkar og lýsa upp heim minninganna allt fram á elliár. Hérbíða vinir ykkar. Allir þessir vinir sem þið hafið enn ekki hitt en eiga eftir að verða svo nánirykkur að þið, þeir og skólinn rennið saman í eitt. Hér bíður ef til vill maki ykkar, en veriðekkert að eyða of miklum tíma í hann. Hans tími er ekki kominn. Verið frjáls. Í ævintýrunumer spennandi óvissa. Þar stíga persónurnar fram ein eftir aðra og er stillt andspænis illskiljanlegumvalkostum sem oft hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Sumir fá konungsdótturinaog hálft konungsríkið en aðrir týna höfðinu. Ekki er allt óvíst í ævintýrunum. Viðvitum hvernig þau enda. Þeir góðu fá konungsríkið en þeir vondu fá makleg málagjöld.Þess vegna kæru nemendur! Ef leið ykkar liggur fram hjá tréklossa þá takið hann upp ogstingið í vasann. Það er aldrei að vita nema þið þurfið á honum að halda. Ef einhver lítilmagnibiður ykkur um hjálp þá veitið hana. Hann gæti sagt að þið mættuð nefna nafn hans þegarmikið liggur við. Farið svo og leysið prins-inn úr álögum og kyssið konungsdótturina, réttáður en sögunni lýkur.Góðir áheyrendur!Nú er þessari setningu að verða lokið aðeins er eftir að segja ykkur hvað tekur við.Þriðjubekkingar!Þið eigið að lokinni þessari athöfn, að koma hingað inn í Bláa sal. Hér mun Ingi Ólafsson,aðstoðarskólastjóri ræða við ykkur og vísa til stofu. Blái salurinn, þ.e. sá salur þar sem viðerum í nú, er hátíðarsalur skólans. Hingað inn má aldrei fara með gosdrykki eða matvæli.Efribekkingar!Þið eigið að fara í ykkar heimastofur. Þær eru læstar en verða opnaðar þegar umsjónarkennarikemur til að taka manntal eftir fáeinar mínútur. Heimastofulistar og bekkjarlistar hafa veriðfestir upp á töflur hér í kringum Marmarann. Kennarar ganga í stofur og heilsa upp á ykkur aðloknu manntali. Því verki á að verða lokið fljótlega eftir kl.12:00.Kæru nemendur!Ég óska ykkur góðs gengis í námi og leik á komandi vetri.Það er einlæg ósk mín að þið megið öll finna gleði í átökum ykkar við nám og skóla og ykkursjálf. Munið að þið komuð hingað til þess að fá hálft konungsríkið strax og allt eftir konungsinsdag.Verzlunarskóli Íslands er settur.13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!