13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kennslugögn: Magnús Gíslason: Stjórnmálafræði fyrir framhaldsskóla. Rvík. 1994.Lesefni um Alþingi og störf þess. Gögn frá kennurum.StjórnunMarkmið: Að nemendur kunni grunnhugtök og kenningar í stjórnun og að beita hugtökunumí mæltu og rituðu máli.Námslýsing: Farið er yfir grunnhugtök og kenningar í stjórnun. Útskýrt er hvernig þjóðfélagsbreytingarhafa gert það að verkum að menn leggja nú meiri áherslu á stjórnun en áður.Leitast er við að veita nemendum innsýn í störf stjórnenda og kynna þeim ýmis verkefni semþeir inna af hendi. Farið er í stjórnunarferlið, mismunandi gerðir stjórnskipulaga, setningumarkmiða, áætlanagerð og upplýsingastreymi. Áhersla er lögð á að upplýsa nemendur umsamspil stjórnunar og samstarfs og mikilvægi þess að starfsmenn séu ánægðir í sínu starfi. Tilráðstöfunar eru þrír tímar á viku. Þeir skiptast á milli fyrirlestra og stuttra verkefna, sem nemendurvinna og skila fyrir tilsettan tíma. Nemendur vinna einnig stórt verkefni þar sem þeir, ísamráði við kennara, velja sér viðfangsefni innan ramma stjórnunar og skila skýrslu og flytjafyrirlestur um efnið.Kennslugögn: Management eftir Richard L. Daft.StjörnufræðiNámslýsing: Fjallað var m.a. um þróun heimsmyndar, sólkerfið, jörðina og tunglið, reikistjörnurnar,smástirni, halastjörnur, loftsteina og sólina. Einnig var fjallað um hvernig sólirmyndast, þróast og hvernig þær enda æviskeið sitt (hvítir dvergar, nifteindastjörnur, svarthol).Vetrarbrautin okkar og aðrar vetrarbrautir. Stjörnuþokur. Virkar stjörnuþokur og dulstirni.Uppruni og gerð alheimsins. Einnig var fjallað stuttlega um rannsóknaraðferðir stjörnufræðinnar.Kennslugögn: Milli himins og jarðar eftir Vilhelm S. Sigmundsson, ásamt viðbótarefni frákennara.Stærðfræði3. bekkur:Námslýsing: Rúmfræði: línur, horn, marghyrningar, frumsendan um samsíða línur, frumsendanum einshyrnda þríhyrninga, hornaföll, hringir tengdir þríhyrningi, ferilhorn. Prósentuogvaxtareikningur, hlutföll og einingaskipti. Talnareikningur: talnamengi, almenn brot,forgangsröð aðgerða og brotabrot. Bókstafareikningur: liðun og þáttun, heil veldi og rætur,jöfnur af fyrsta stigi. Hnitareikningur: talnalínan, hnitakerfið, jafna beinnar línu.Kennslugögn: STÆ 103 og STÆ 203 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og StefánJónsson.4. bekkur, máladeild:Námslýsing: Bókstafareikningur: liðun og þáttun, annarsstigsjafnan, brotareikningur. Margliður:skilgreining á margliðum, deiling, núllstöðvar og formerki margliða. Hnitarúmfræði:fleygbogar, hringferlar. Veldi: heil og brotin veldi, rætur, lograr. Deildun falla, könnun falla,ferlateikningar. Runur og raðir.Kennslugögn: STÆ 203 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Heftisem kennarar taka saman.4. bekkur, viðskiptadeild:Námslýsing: Bókstafareikningur: liðun og þáttun, annarsstigsjafnan, jöfnur af þriðja stigi,algildisjöfnur, brotareikningur. Margliður: skilgreining á margliðum, deiling, núllstöðvar ogformerki margliða. Hnitarúmfræði: fleygbogar, hringferlar. Veldi: heil og brotin veldi, rætur,32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!