13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skólasetning <strong>2002</strong>Virðulegu kennarar, nemendur og aðrir góðir gestir!Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til þessarar skólasetningar, þegar VerzlunarskóliÍslands verður settur í 98. sinn. Sérstaklega býð ég nýnema velkomna og óska þeim tilhamingju með að hafa lokið grunn-skólanum farsællega. Vonandi koma þeir nú úthvíldir ogendurnærðir að loknu sumarleyfi sínu og þess albúnir að takast á við nýtt nám hér í VerzlunarskólaÍslands. Það hefur verið ánægju-legt að fylgjast með forystusveit nemenda tínasthingað inn síðustu daga og má þá sérstaklega nefna þá sem reka bókamarkaðinn sem opnaðihér í Nemendakjallaranum fyrir nokkrum dögum. Þar hafa verið lífleg viðskipti með nýjar ognotaðar bækur. Skólastjóri hvetur nemendur til að ljúka þeim viðskiptum sínum sem fyrst.Nóg verður eftir við að fást þótt bókainnkaupum sé lokið. Ég þakka eldri nemendum fyrirliðna vetur um leið og ég minni þá á ábyrgð sína. Þeim ber að vera í forystu fyrir öðrumnemendum og leggja sitt af mörkum til þess að árangur af starfi skólans megi verða sembestur og árangur skólans er að sjálfsögðu árangur ykkar nemenda. Forysta er vissulegafyrirhafnarsöm og hún mun kosta efribekkinga vinnu en sú vinna verður virt og fátt færirnemendum verðmætari reynslu.Fjöldi nemenda <strong>2002</strong> Piltar Stúlkur Samtals3. bekkur 126 182 3084. bekkur 123 146 2695. bekkur 101 132 2336. bekkur 107 134 241Alls 457 594 1051Innritun í skólann og gerð stundaskrár er lokið. Aðsókn að skólanum hefur verið góð.1051 nemandi er nú skráður til náms í 40 bekkjum og er það mesti fjöldi sem verið hefur hér,hvort heldur litið er til nemenda eða bekkja. Nú eru skráðir 308 nýnemar í 11 bekki og fjölgarnemendum þriðja bekkjar því um 28. Þess er að vænta að nemendum fjölgi um 50 við hverjaskóla-setningu næstu ár, þar til nemendafjöldinn er kominn yfir 1200. Bekkir verða þá 47 ískólanum. Kennurum mun einnig fjölga nokkuð næstu ár en þó ekki hlutfallslega jafnmikiðog nemendum því búast má við að stundakennurum, sem kenna lítið, fækki. Sú þróun ervæntanlega ávöxtur þess árangurs sem kjarabaráttan hefur nú skilað kennurum og mun tvímælalauststyrkja skólann. Fjöldi stúdenta mun slá öll met í vor á því er ekki nokkur vafi. Í 6.bekk er nú sterkur árgangur. Því miður er núverandi 5. bekkur þegar orðinn fámennari en 6.bekkur þannig að það mun bíða núverandi 4. bekkinga að slá stúdentametið aftur. Ég vonasvo sannarlega að 4. bekkur sýni þá hörku sem þarf til þess að setja nýtt stúdentamet þegar aðþví kemur árið 2005, því þá brautskráir núverandi skólastjóri sína síðustu stúdenta. Þaðverður líklega hans síðasta embættisverk að taka í höndina á Þórunni Freyju Gústafsdóttur,sem nú er í 4-I, ef honum endist líf og heilsa.Ágætu þriðjubekkingar!Nám er vinna og nám í Verzlunarskóla Íslands er mikil vinna, sérstaklega í upphafi vetrar.Það er ekki æskilegt að þið vinnið aðra vinnu. Hugleiðið hvers virði námstími ykkar er.Ekki selja hann fyrir smáaura. Alltof margir hafa eytt dýrmætum tíma í endurtektarpróf, semer ástæðulaust, því þið eruð öll góðum námsgáfum gædd. Þið komið hingað vel undirbúin ogættuð öll að geta náð mjög góðum námsárangri. Á því er ekki nokkur vafi. Skólastjóri verðurþó að vara ykkur við að nám í Verzlunarskóla Íslands er umfangsmikið og gerir kröfu tilmiklu meiri afkasta en þið hafið áður kynnst. Gætið þess vel að dragast ekki aftur úr nú íupphafi vetrar því þá verður staða ykkar hér mjög erfið. Reglubundið heimanám er óhjákvæmilegtþeim sem vilja ná góðum árangri. Fallið ekki í þá gryfju að halda að hægt sé aðkomast fyrirhafnarlítið í gegnum skólann. Fylgist vel með í tímum og sinnið heimanáminu10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!