13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Bókið eftirfarandi aðgerðir vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar og viðskipta hjá Stáli hf.sem samþykktar voru á aðalfundi fyrirtækisins:1. Eigin hlutabréf eru eyðilögð en nafnverð þeirra er kr. 4.000.2. Bókfært verð fasteignar hækkað í kr. 23.000.3. Þriðjungur af bókfærðri áhaldaeign seldur gegn staðgreiðslu fyrir kr. 2.000.4. Vörurnar afskrifaðar um 25%5. Skuldunautur greiðir kr. 700 sem fullnaðargreiðslu fyrir 1.000 króna kröfu.6. Lánardrottinn gefur 20% afslátt af 3.000 króna skuld gegn greiðslu eftirstöðva.7. Hlutabréfin í Áli hf eru bókfærð á upphaflegu nafnverði. Nú skal bóka móttökujöfnunarhlutabréfanna og meta öll bréfin á raunvirði miðað við verkefni B.8. Hluthafar, sem eiga bréf í Stáli hf að nafnverði kr 12.000, greiða 25% inn á bréf sín gegnþví að halda óbreyttu nafnverði en nafnverð annarra bréfa er lækkað um 25%.9. Skrifið upp efnahagsreikning Stáls hf eftir aðgerðirnar.Hvert er gengi hlutabréfa í Stáli hf. eftir þessar aðgerðir?Rekstrarhagfræði, 5. bekkur, hagfræðideildKrossaspurningar 30% - efnisspurningarHvert rétt svar gefur 2 stig en hver rangur gefur –0,5 stig.Hver af eftirfarandi fullyrðingum er rétt? Munur á mismunandi rekstrarformum fyrirtækja fellst í ábyrgð eigenda, fjöldaeigenda og skattlagningu. Hver félagsmaður í samvinnufélagi á aðeins eitt atkvæði óháð því hversu mikið hannlagði í félagið. Ábyrgð eigenda í einstaklingsfyrirtæki er ótakmörkuð. Allar ofantaldar fullyrðingar eru réttar.Ef jafnvægisverð hækkar en jafnvægismagn er óbreytt er líkleg ástæða: bæði aukning í framboði og eftirspurn. aukning í eftirspurn og minnkun í framboði. minnkun í eftirspurn en aukning í framboði. minnkun bæði í framboði og eftirspurn.Hver af eftirfarandi fullyrðingum er rétt um óæðri vöru (e. Inferior good)? Verðhækkun veldur því að eftirspurn eftir óæðri vöru dregst saman. Tekjuteygni eftirspurnar er alltaf neikvæð hjá óæðri vöru. Óæðri vörur eru verri vörur en aðrar vörur. Verðteygni eftirspurnar eftir óæðri vöru er alltaf > ⏐1⏐.Nú er jaðarkostnaður vaxandi og hærri en jaðartekjur hjá framleiðslufyrirtæki. Hver afeftirfarandi fullyrðingum er rétt? Það er tap á rekstrinum. Það kann að vera hagnaður á rekstri fyrirtækisins. Fyrirtækið er líklega í hagkvæmasta framleiðslumagni. Fyrirtækið ætti að auka framleiðsluna til að auka hagnaðinn.196

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!