13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Forritun, tölvudeild1. Krossaspurningar – 15%Einungis eitt svar kemur til greina, ekki er dregið frá fyrir röng svör.1. Hvað af eftirfarandi gæti geymt stærstu töluna? boolean. char. long. double.2. Hvað af eftirfarandi á við um TextArea? Það er einungis hægt að setja texta með því að kalla í TextArea.append()aðferðina. Það getur haft fleiri en eina línu. Hægt er að ná í tölur beint úr því með því að nota TextArea.getDouble(). Allt af ofangreindu er rétt.3. Hvað þýðir að aðferð sé allra gagn(public)? Hún tekur inn heiltölu(int). Hún skilar heiltölu(int). Hún tekur inn gögn af tegundinni public. Hún er er aðgengileg alls staðar frá.4. Hvað af eftirfarandi á EKKI við um smið(constructor): Smiðir bera sama nafn og klasinn sem þeir eru skilgreindir í. Hægt er að skilgreina eins marga smiði og þurfa þykir. Ef skilagildi er tilgreint í smið verður það að vera void. Hægt er að sleppa því að tilgreina smið í klasa.5. Hvað af eftirfarandi á við um lykkjur(endurtekningar): Hægt er að skipta for lykkju út fyrir switch setningu án þess að virkni breytist. Alltaf er farið a.m.k. einu sinni í gegnum for lykkju. Alltaf er hægt að skipta while lykkju út fyrir do-while lykkju án þess að virknibreytist. Ekkert af eftirfarandi er rétt.6. Staðværar(local) breytur eru: Breytur sem ekki verður breytt eftir að þær eru skilgreindar. Breytur sem einungis eru aðgengilegar í þeim hluta forrits sem þær eru skilgreindar í. Breytur sem eru aðgengilegar alls staðar að úr forritinu( public breytur). Ekkert af ofangreindu er rétt.7. Hver af eftirfarandi útlitsstjórum(Layout Managers) er flóknastur í notkun? GridLayout FlowLayout GridBagLayout BorderLayout8. Til að skilgreina klasa (class) þarf: að skilgreina import java.awt.* efst í skjalinu. að skilgreina allavega einn smið(constructor). að skilgreina allavega eina breytu. Ekkert af ofangreindu er nauðsynlegt.52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!