13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

❑ Undirhvolf 3d er orkuhærra en 4s.<br />

❑ CH 3 CH 2 CH 2 C=O tilheyrir flokki ketóna.<br />

H<br />

❑ Í oxunar-afoxunarhvörfum flyst róteind milli efna.<br />

e) Massatala er:<br />

❑ Samanlagður fjöldi nifteinda og rafeinda.<br />

❑ Samanlagður massi róteinda og rafeinda.<br />

❑ Samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda.<br />

❑ Samanlagður massi róteinda og nifteinda.<br />

❑ Samanlagður massi róteinda, rafeinda og nifteinda.<br />

2. a) Skrifaðu heiti eftirtalinna efna með viðeigandi grískum forskeytum:<br />

Na 2 CO 3<br />

Ce(SO 4 ) 2<br />

b) Skrifaðu formúlur efnanna:<br />

Kalíumdíkrómat<br />

Kalsíumflúoríð<br />

3. Hægt er að framleiða tréspíra (CH 3 OH) úr vetni (H 2 ) og kolmónoxíði. Sýndu þetta með<br />

efnajöfnu.<br />

4. Útskýrið hvers vegna loftþrýstingur minnkar með hæð eftir því sem fjær dregur jörðu.<br />

Hvaða áþreifanlegar afleiðingar hefur þetta fyrir okkur<br />

5.<br />

210 Pb er samsæta af blýi sem finnst í náttúrunni.<br />

a) Hver er massatala samsætunnar<br />

b) Hver er fjöldi róteinda<br />

c) Hver er fjöldi nifteinda<br />

d) Áætlaðu massa samsætunnar (í u-einingum).<br />

6. Skilgreiningar. Útskýrðu þessi efnafræðihugtök:<br />

a) Betasundrun<br />

b) Samsætur<br />

c) Fellingahvörf<br />

7. Sýndu rafeindaskipan á undirhvolf:<br />

a) 13 Al<br />

b) 16 S 2-<br />

8. Útskýrðu að hvaða leyti vetni hefur sérstöðu:<br />

a) hvað varðar staðsetningu í lotukerfinu.<br />

b) hvað varðar tengi milli sameinda sem innihalda F, Cl, N eða O auk vetnisins.<br />

9. Berðu saman byggingu sápu og fitu. Hvers vegna leysist sápa vel í vatni en fita ekki<br />

(nema með hjálp sápu)<br />

10. Hvaða tengi eru milli efnisagnanna í eftirtöldum efnum<br />

a) MgCl 2(s)<br />

b) Sn (s)<br />

c) CS 2<br />

11.<br />

226<br />

88 Ra klofnar með alfasundrun og hefur helmingunartímann 1600 ár.<br />

a) Ritaðu efnajöfnu kjarnahvarfsins.<br />

99

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!