13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

V. bekkur val:<br />

Námsgögn: Eso Sí 1, lesbók, vinnubók og hljómsnældur.<br />

Markmið: Byrjendanámskeið með áherslu á að skilja og nota spænsku við hversdagsleg<br />

tilefni og læra undirstöðuatriði í spænskri málfræði.<br />

Námsefni: Lestextar, talæfingar og skriflegar æfingar. Lögð var áhersla á að byggja upp og<br />

þjálfa orðaforða, málfræðiþekkingu og framburð. Heimaverkefni voru fyrir hvern einstakan<br />

kafla. Kenndar voru 3 kennslustundir í viku og vorpróf var skriflegt.<br />

VI. bekkur val:<br />

Námsgögn: Eso Sí 1, lesbók, vinnubók og hljómsnældur. Eso Sí 2, lesbók, vinnubók og<br />

hljómsnældur.<br />

Markmið: Framhaldsnámskeið, með megináherslu á samtalsæfingar og aukinn orðaforða.<br />

Nemendur öðlist þokkalega leikni og þekkingu til að bjarga sér í spænsku-mælandi landi.<br />

Lokið við að kenna grundvallaratriði málfræðinnar.<br />

Námsefni: Lestextar, talæfingar og skriflegar æfingar. Byrjað á nýrri lestrarbók. Léttir<br />

leskaflar af menningarlegum toga lesnir og verkefni tengd þeim leyst. Æfingar með orðabók<br />

til að auka orðaforða, lestrarbók lögð til grundvallar. Kenndar voru 4 kennslustundir í viku<br />

og vorpróf var skriflegt og munnlegt.<br />

Stjórnun<br />

VI. bekkur verslunarmenntabraut:<br />

Farið er yfir grunnhugtök og kenningar í stjórnun. Útskýrt er hvernig þjóðfélagsbreytingar<br />

hafa gert það að verkum að menn leggja nú meiri áherslu á stjórnun en áður. Leitast er við að<br />

veita nemendum innsýn í störf stjórnenda og kynna þeim ýmiss konar verkefni sem þeir inna<br />

af hendi. Farið er í stjórnunarferlið, mismunandi gerðir stjórnskipulaga, setningu markmiða,<br />

áætlanagerð og upplýsingastreymi.<br />

Mikil áhersla er lögð á að upplýsa nemendur um samspilið á milli stjórnunar og samstarfs.<br />

Nemendur vinna að mótun viðskiptahugmyndar frá upphafi til handbókar, sem inniheldur<br />

flestallar upplýsingar um rekstrarlegar forsendur þess fyrirtækis, sem unnið er að. Verkefnið<br />

tekur í vinnslu allan veturinn og er skilað í handbókarformi til kennara í upphafi síðasta<br />

kennslumánaðar vetrarins. Lokapróf að vori er úr öllu námsefni vetrarins.<br />

Stærðfræði<br />

III. bekkur:<br />

Bækur: STÆ 122 og STÆ 102 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

Prósentu- og vaxtareikningur eftir Baldur Sveinsson.<br />

Námsefni: Talnareikningur, rúmfræði (m.a. hornaföll) prósentu- og vaxtareikningur,<br />

bókstafareikningur, jöfnur af fyrsta og öðru stigi, algildi, veldi, rætur, jafna beinnar línu.<br />

IV. bekkur almennur:<br />

Bækur: STÆ 122 og STÆ 202 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

STÆ 373 eftir Svövu Þorsteinsdóttur og Jón Hafstein Jónsson.<br />

Námsefni: Bókstafareikningur, veldi, rætur, annarsstigs jafnan og annarsstigs margliðan,<br />

ferlateikningar (fleygbogar og hringir), veldi, rætur, hornaföll, hornafallajöfnur, hnitakerfið,<br />

hnitareikningur, vektorar.<br />

IV. bekkur stærðfræðibraut:<br />

34

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!