13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bækur: STÆ 202 og STÆ 323 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

Námsefni: Bókstafareikningur, veldi og rætur, keilusnið, hornaföll, hnitarúmfræði,vektorar,<br />

mengja- og rökfræði, algildisfallið, hornaföll, umskrift hornafalla, hornafallajöfnur, stikun<br />

línu, almenn jafna línu, almenn jafna hrings, stikun hrings, skurðpunktar ferla.<br />

V. bekkur hagfræðibraut málalína:<br />

Bækur: STÆ 2SF e. Erstad og Björnsgaard.<br />

Námsefni: Veldis- og vaxtaföll, vísitölur, afleiður, rannsókn falla, föll úr hagfræði, heildun,<br />

flatarmál fundið með heildun.<br />

V. bekkur hagfræðibraut stærðfræðilína:<br />

Bækur: STÆ 303 og STÆ 403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

Námsefni: Fallafræði (m.a. um samsett föll og andhverfur falla), hornafallajöfnur, diffrun<br />

ræðra falla, reglur um diffrun (m.a. um andhverft fall og samsett föll), rannsókn falla,<br />

ferlateikningar (m.a. um aðfellur og beygjuskil). Diffrun hornafalla, almennra veldisfalla,<br />

vísisfalla, lógaritmafalla og arcusfallanna, stofnföll, mengja- og rökfræði, margliður, diffrun,<br />

rannsókn falla, ferlateikningar, samsettar varpanir, heildun, heildunaraðferðir, flatarmál<br />

fundið með heildun.<br />

V. bekkur stærðfræðibraut:<br />

Bækur: STÆ 303 og STÆ 403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

Námsefni: Mengjafræði, rökfræði, fallafræði (m.a. um samsett föll og andhverfur falla),<br />

veldisföll, algildisfallið, margliður, samsettar varpanir, markgildisreikningar, hornafræði,<br />

umskriftir hornafalla, hornafallajöfnur, diffrun ræðra falla, reglur um diffrun (m.a. um<br />

andhverft fall og samsett föll), rannsókn falla, ferlateikningar, diffrun hornafalla, diffrun<br />

veldisfalla, diffrun vísisfalla, diffrun lógaritmafalla, heildun, heildunaraðferðir, flatarmál<br />

fundið með heildun.<br />

V. bekkur málabraut:<br />

Bækur: Tölfræði eftir Jón Þorvarðarson. Fjölrit eftir kennara skólans.<br />

Námsefni: Tíðnidreifing, myndræn framsetning talansafna, miðsækni, mæling á dreifingu,<br />

staðalfrávik, talningarfræði, uppstokkanir, líkindi skilyrt og óskilyrt, tvíliðaformúlan,<br />

öryggismörk, mengjafræði, margliður, diffrun falla, jafna snertils, ferlateikningar, heildun<br />

margliðufalla, flatarmál fundið með heildun.<br />

V. bekkur verslunarmenntabraut:<br />

Bækur : STÆ 2SF eftir Erstad og Björnsgaard.<br />

Námsefni: Veldis og vaxtarföll, vísitölur, afleiður, rannsókn falla, föll úr hagfræði, heildun,<br />

flatarmál fundið með heildun.<br />

V. bekkur hagfræðibraut málalína:<br />

Bækur : STÆ 2SF eftir Erstad og Björnsgaard.<br />

Námsefni: Veldis- og vaxtarföll, vísitölur, afleiður, rannsókn falla, föll úr hagfræði, heildun,<br />

flatarmál fundið með heildun.<br />

VI. bekkur stærðfræðibraut:<br />

Bækur: STÆ 503 og STÆ 522 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

Fjölrit eftir kennara skólans.<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!