13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

I. HLUTI: Krossaspurningar<br />

Þjóðhagfræði<br />

Veljið einn af eftirfarandi möguleikum sem rétt svar (eða réttast svar) við hverri<br />

fullyrðingu eða spurningu (1 - 8). Setjið X fyrir framan þann valkost sem þið teljið<br />

réttan.<br />

1. Hver eftirtalinna fullyrðinga um verga landsframleiðslu er rétt<br />

a) VLF er nákvæmur velferðarmælikvarði.<br />

b) VLF inniheldur kaupverð endanlegra framleiðsluvara og aðfanga.<br />

c) Í tölum um VLF er búið að taka tillit til þáttatekna frá útlöndum.<br />

d) Í VLF er tekið með í reikninginn mat á viðgerðum og endurbyggingu húsnæðis.<br />

e) VLF tekur tillit til mengunar sem verur vi framleislu gæa.<br />

2. Gerum ráð fyrir að framleiðslumöguleikaferill (production possibilies curve) sé<br />

bein lína ef vörur X og Y eru settar á ásana. Þá vitum við að:<br />

a) X og Y eru í raun sama varan.<br />

b) Vandamálið sem stafar af skortinum hefur verið leyst (enginn skortur er!).<br />

c) Við getum fengið eins mikið af X og Y og við viljum án þess að það hafi í för<br />

með sér fórnarkostnað.<br />

d) Fórnarkostnaðurinn af að velja X er núll mælt í fórn á Y.<br />

e) Fórnarkostnaðurinn af að velja X er fastur mælt í fórn á Y.<br />

3. Með samgæðum (public goods) er átt við:<br />

a) Hver sem er getur notið ávinnings (participate in the benefits) nema<br />

raunverulegur kaupandi.<br />

b) Hver sem er getur notið ávinningsins þar á meðal kaupandinn sjálfur (sá sem<br />

borgar fyrir vöruna eða þjónustuna).<br />

c) Enginn getur notið ávinningsins nema sá sem greiðir fyrir vöruna/þjónustuna.<br />

d) Aðeins laumufarþegar (free riders) njóta ávinningsins af neyslu samgæðis.<br />

e) Laumufarþegar (free riders) eru hindraðir í því að njóta ávinnings af neyslu<br />

samgæðis.<br />

4. Hver eftirtalinna hagstjórnaraðgerða er vænlegust til að slá á mikla verðbólgu<br />

samkvæmt Keynesíska líkaninu:<br />

a) Lækkun skatta.<br />

b) Ríkissjóður rekinn með tekjuafgangi (budget surplus).<br />

c) Ríkissjóður rekinn með tekjuhalla (budget deficit).<br />

d) Aukning peningamagns í umferð.<br />

e) Aukning ríkisútgjalda.<br />

5. Því hærri sem jaðarneysluhneigðin (marginal propensity to consume) er:<br />

a) Því minni verða margföldunaráhrifin af aukningu opinberra útgjalda á VLF.<br />

b) Því meiri verða margföldunaráhrifin af aukningu opinberra útgjalda á VLF.<br />

c) Því lægri verður jaðarsparnaðarhneigðin.<br />

d) Hvorki a) né b) eru rétt.<br />

e) Bæði b) og c) eru rétt.<br />

6. Hvers konar atvinnuleysi skapast vegna þess að upplýsingar eru ekki fullkomnar<br />

a) Leitaratvinnuleysi (frictional unemployment).<br />

b) Árstíðabundið atvinnuleysi (seasonal unemployment).<br />

c) Náttúrulegt atvinnuleysi (natural unemployment).<br />

137

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!