13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kennsla í hverjum bekk skal fara fram í þeirri kennslustofu og á þeim tíma sem<br />

stundaskrá kveður á um og er ekki heimilt að víkja frá því nema gerð sé formleg breyting á<br />

stundaskrá.<br />

Enn fremur rifja ég upp að Blái salurinn, þ.e. sá salur þar sem skólastjóri stendur nú, er<br />

hátíðarsalur skólans. Hingað inn má aldrei fara með gosdrykki eða matvæli.<br />

Skrifstofa skólastjóra stendur nemendum jafnan opin ef um eitthvert vandamál er að<br />

ræða. Hér hafa samskipti manna jafnan verið góð og vinsamleg og er mikilvægt að svo verði<br />

áfram. Sérstaklega vil ég benda á auglýsingu um viðtalstíma námsráðgjafa og að<br />

námsráðgjafi er til viðtals um öll mannleg vandamál.<br />

Við sem störfum hjá Verzlunarskóla Íslands lítum á það sem hlutverk okkar að láta<br />

ykkur nemendum í té alla þá aðstoð og aðstöðu til náms sem í okkar valdi stendur. Ég veit<br />

hins vegar að nemendur skilja vel að við getum ekki gert hið ómögulega. Við kennum<br />

einungis þeim sem læra sjálfir.<br />

Góðir nemendur!<br />

Ég óska ykkur alls góðs á komandi vetri.<br />

Verzlunarskóli Íslands er settur.<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!