13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

) Ef við höfum 10 grömm af 226 88Ra í dag, hve mikið verður þá eftir af því eftir 4800<br />

ár<br />

12. Ritaðu nöfn þessara efna:<br />

Cl<br />

a) CH 3 CH 2 CHCH 3<br />

b) CH 2 =CHCH 3<br />

13. Jarðfræði. Hvað eru innræn og útræn öfl Lýstu einnig samspili þeirra. Lýstu bæði 3<br />

flokkum útrænna afla og nefndu a.m.k. 5 dæmi (gerðir) úr einum eða fleirum af þeim.<br />

14. Stjörnufræði. (Sjá meðfylgjandi grein úr Morgunblaðinu, 31.03.1996).<br />

Fjallaðu um mikilvægi dulstirna með hliðsjón af greininni.<br />

Aldur alheimsins eftir Sverri Ólafsson<br />

Þar til í byrjun þessarar aldar gerðu vísindamenn ráð fyrir því að fastastjörnur og þyrpingar þeirra<br />

hefðu fasta og óbreytanlega afstöðu sín á milli. Það kom því sem reiðarslag fyrir marga þegar bandaríski<br />

stjarnvísindamaðurinn Hubble komst að þeirri niðustöðu árið 1929 að alheimurinn er stöðugt að þenjast<br />

út. Hann dró þessa ályktun af athugunum sem hann gerð á hliðrun í bylgjulengd ljóss (rauðviki) frá<br />

fjarlægum vetrarbrautum. Hubble fann einnig að útþensluhraði vetrarbrautanna var í réttu hlutfalli við<br />

fjarlægð þeirra frá athugunarstað, þ.e. jörðinni. Hlutfallsfastinn á milli hraðans og fjarlægðarinnar<br />

nefnist nú Hubble fasti og hefur æ síðan verið ákaft umræðuefni stjarnfræðinga.<br />

Gildi Hubble fastans hefur mikilvægar afleiðingar fyrir áætlaðan aldur alheimsins. Því minna sem<br />

gildi fastans er því hægari er útþensla alheimsins sem þar af leiðandi hefur þurft lengri tíma til að ná<br />

þeirri stærð sem hann hefur í dag. Hátt gildi fyrir fastann hins vegur hefur í för með sér tiltölulega ungan<br />

alheim, sem hefur þanist til núverandi stærðar á tiltölulega skömmum tíma. Til þess að áætla Hubble<br />

fastann þurfa stjarnfræðingar að gera mjög erfiðar mælingar á sambandinu á milli rauðviks og fjarlægðar<br />

vetrarbrauta. Til þess nota þeir nær eingöngu mælingar á því ljósmagni vetrarbrautar sem nær að ferðast<br />

alla leið til jarðarinnar. Greint ljósmagn er síðan borið saman við áætlaðan innri ljósstyrk<br />

vetrarbrautarinnar. Vandamálið er að innri ljósstyrkurinn er venjulega óþekkt stærð.<br />

Mældur ljósstyrkur stjörnu dofnar í réttu hlutfalli við annað veldi þeirrar fjarlægðar sem ljósið hefur<br />

ferðast. Þetta lögmál mundi gefa áreiðanlega vísbendingu um fjarlægð stjarna ef þær hefðu jafnan, eða<br />

a.m.k. þekktan ljósstyrk. Viðleitni vísindamannanna hefur því beinst að því að finna stjörnur eða<br />

stjörnukerfi sem hafa mismunandi staðsetningu innan alheimsins og þekktan ljósstyrk. Á þriðja<br />

áratugnum fundu tveir stjarnfræðingar, Henrietta S. Leavitt og Harlow Shapeley, stjörnugerð sem að<br />

nokkru leyti uppfyllir þessi skilyrði. Vandamálið er einungis að þessar stjörnur, s.k. Cepheid stjörnur,<br />

eru of ljóslitlar til að greinast í fjarlægum vetrarbrautum.<br />

Á undanförnum árum hafa framfarir í mælitækni auðveldað leitina að stöðluðum ljósgjöfum sem nota<br />

má til nákvæmari lengdarmælinga. Margir fræðimenn eru nú þeirrar skoðunar að nota megi<br />

sprengistjörnur af gerðinni 1A sem viðmiðunarljósgjafa. Kosturinn við þessar sprengistjörnur er að<br />

ljósstyrkur þeirra er milljón sinnum meiri en ljósstyrkur Cepheid stjarna og því greinast þær í langtum<br />

meiri fjarlægð. Vandamálið er hins vegar að þangað til nýlega var hlutfallið á milli innri ljósstyrks<br />

Cepheid stjarna og 1A sprengistjarna óþekkt. Vitneskja um þetta hlutfall er hins vegar forsenda þess að<br />

nota megi stjörnur til nákvæmra fjarlægðarmælinga. Mögulegt er að rannsóknir á undanförnum árum<br />

ásamt þróun nýrrar mælitækni geti leyst úr þessu vandamáli.<br />

Rannsóknir sem hófust árið 1992 á vetrarbrautinni NGC 4639 bentu til þess að þar væri að finna 1A<br />

sprengistjörnu. Vísindamenn mældu ljósstyrk stjörnunnar eins og hann greindist á jörðinni. Það sem<br />

kom vísindamönnum mest á óvart var að þeim tókst einnig að greina 20 Cepheid stjörnur innan<br />

vetrarbrautarinnar. Þar sem styrkur Cepheid stjarna er þekktur gátu vísindamennirnar reiknað<br />

fjarlægðina til NGC 4639 sem reyndist 82 milljónir ljósára. Út frá þessu gátu þeir síðan áætlað innri<br />

ljósstyrk sprengistjörnunnar. Ef allar sprengistjörnur af gerðinni 1A hafa svipaðan ljósstyrk veita þær<br />

stjarnvísindamönnum því áreiðanlegt verkfæri til fjarlægðarmælinga og þar af leiðandi til áætlunar<br />

Hubble fastans.<br />

Þessar niðurstöður benda til þess að Hubble fastinn sé u.þ.b. 57 km/s á hverja megaparsek. Með<br />

öðrum orðum, útþensluhraði alheimsins eykst um 57 km á sekúndu fyrir hverja fjarlægðaraukningu sem<br />

nemur 3,26 milljónum ljósára. Ef þessar niðurstöður eru réttar þá er alheimurinn um það bil 17x10 9 ára<br />

gamall. Nokkrir fræðimenn hallast frekar að því að Hubble fastinn sé af stærðargráðunni 80 sem mundi<br />

100

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!