13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Saga<br />

1. KROSSASPURNINGAR. Aðeins einn möguleiki er réttur.<br />

a) Magnús Hákonarson, lagabætir, sendi Íslendingum lögbók árið 1271 þar sem<br />

ríkisvald konungs leysti forna goðorða- og dómaskipun af hólmi. Lögbókin hét:<br />

____ Jónsbók.<br />

____ Kristniréttur.<br />

____ Gamli sáttmáli.<br />

____ Járnsíða.<br />

____ Almenna bænaskráin.<br />

b) Eftir alþingiskosningar l934 var mynduð ríkisstjórn sem jafnan hefur verið<br />

kölluð:<br />

____ viðreisnarstjórnin.<br />

____ stjórn hinna vinnandi stétta.<br />

____ þjóðstjórnin.<br />

____ Stefanía.<br />

____ nýsköpunarstjórnin.<br />

c) Íslendingar misstu sjálfsforræði sitt í hendur Norðmanna 1262 til 1264 og lágu<br />

til þess margar ástæður. Ein eftirtalinna telst þó ekki til þeirra:<br />

____ löggjafarvald skorti í landið.<br />

____ siglingar til landsins voru í höndum Norðmanna að mestu.<br />

____ margir höfðingjar gerðust handgengnir Noregskonungum.<br />

____ bændur óskuðu eftir að friður kæmist á í landinu.<br />

____ Íslendingar litu ekki á sig sem þjóð í nútímaskilningi orðsins.<br />

d) Á fyrstu öldum Íslandsbyggðar voru jafnan haldin sóknarþing. Þar voru mál<br />

sótt og dæmd. Þingin voru einnig kölluð:<br />

____ dómþing.<br />

____ haustþing.<br />

____ vorþing.<br />

____ leiðarþing.<br />

____ Kjalarnesþing.<br />

e) Alsírbúar réðust á Ísland og fluttu heim með sér hertekið fólk. Það gerðist árið:<br />

____ 1662.<br />

____ 1584.<br />

____ 1602.<br />

____ 1627.<br />

____ 1550.<br />

f) Á seinni hluta l9. aldar jukust fólksflutningar frá Evrópu til Norður-Ameríku.<br />

Þessar ferðir hafa jafnan verið kallaðar:<br />

____ Austurvegsferðir.<br />

____ Vesturvegsferðir.<br />

____ Vesturheimsferðir.<br />

____ Norðurheimsferðir.<br />

____ Kanadaferðir.<br />

g) Í upphafi sjálfstæðisbaráttu Íslendinga gaf Jón Sigurðsson út tímarit, sem<br />

nefndist:<br />

55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!