13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Eðlisfræði á stærðfræðibraut<br />

1. Maður nokkur stendur upp á 5 m háu húsi. Hann hendir bolta lóðrétt upp með<br />

upphafshraða 10 m/s. Boltinn fer upp í ákveðna hæð og fellur síðan til jarðar.<br />

a) Hve hátt fer boltinn<br />

b) Hver er hraði boltans þegar hann er 5 m frá yfirborði jarðar<br />

c) Hver er hraði boltans þegar hann lendir á jörðinni<br />

d) Hve langur tími líður frá því að maðurinn hendir boltanum og þar til að hann<br />

lendir á jörðinni<br />

2. Við höfum tvo kassa A sem er 2 kg og B sem er 4 kg. Núningsstuðull milli kassanna og<br />

milli B og lárétta flatarins er 0.3<br />

a) Finnið þann kraft F 1<br />

sem þarf til að draga kassana<br />

með jöfnum hraða.<br />

A F 1<br />

B<br />

b) Finnið þann kraft F 2<br />

sem þarf til að draga kassa B<br />

þegar kassi A er festur við vegg.<br />

3. Vagn, sem vegur 100 kg, rennur úr kyrrstöðu núningslaust niður 10 m langa brekku.<br />

Halli brekkunnar er 30° miðað við lárétt.<br />

a) Hver er hraði vagnsins þegar hann kemur niður brekkuna<br />

b) Hve lengi er hann að renna niður brekkuna<br />

c) Ef vagninn fer með jöfnum hraða niður brekkuna, hve mikill er þá<br />

heildarnúningskrafturinn<br />

4. a) Gerum ráð fyrir að við höfum gas innilukt í strokki með liðuga bullu. Hvers<br />

vegna hækkar hitastig gassins þegar rúmmáli þess er breytt með því að reka<br />

bulluna inn í strokkinn<br />

b) Ritið og útskýrið formúlu sem lýsir sambandi milli hraða sameinda og hitastigs gass.<br />

Strokkur með liðuga bullu stendur lóðrétt. Þverskurðarflatarmál strokksins er 25 cm 2 og<br />

þyngd bullunnar er 50 N. Í strokknum er 2 g af kjörgasi með hita 17 °C og er rúmmál<br />

þess1400 cm 3 . Loftþrýstingur fyrir utan bulluna er 10 5 N/m 2 .<br />

c) Hve mikill er þrýstingur gassins<br />

Við veitum gasinu orku þannig að það hitnar i 47 °C.<br />

d) Hvert verður rúmmál gassins<br />

5. 0.2 kg af kaffi sem er 90 °C er hellt út í bolla sem er 0.2 kg og er 20 °C. Síðan er sett<br />

0.5 dl af 0 °C rjóma útí kaffið. Gerum ráð fyrir að kaffið og rjóminn hafi sama<br />

eðlisvarma og vatn (4190 J/(kg K)) og að bollinn hafi sama eðlisvarma og gler (840<br />

J/(kg K))<br />

Hvert verður lokahitastig kaffisins ef ekki gert ráð fyrir neinu varmatapi til<br />

umhverfisins<br />

6. a) Hvernig er lögmál Arkimedesar<br />

b) Hlutur er sagður vera úr hreinu gulli með eðlisþyngd 19 g/cm 3 . Hann er vigtaður<br />

með gormvog. Í lofti er hann 50 g en 46 g þegar hann er veginn í vatni. Getur það<br />

passað að hluturinn sé úr gulli Rökstyðjið!<br />

A<br />

B<br />

F 2<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!