13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

c) Stöðulög.<br />

d) lausakaupmenn.<br />

e) Sturla Sighvatsson.<br />

f) Guðríður Símonardóttir.<br />

g) Arngrímur lærði Jónsson.<br />

h) Kristján skrifari.<br />

i) 1. des. l918.<br />

j) vistarbönd.<br />

2. Smærri ritgerðir. Svarið A og B og veljið á milli C og D.<br />

a) Atvinnubyltingin mikla í upphafi 20. aldar.<br />

b) Jón Sigurðsson hefur jafnan verið talinn mikilvægasti einstaklingurinn í<br />

sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Hvernig myndir þú skýra mikilvægi hans<br />

c) Af hverju breyttist íslenskt samfélag svo lítið í svo langan tíma<br />

d) Stofnun Alþingis 930 og breytingar á dómskerfinu fram að Gamla sáttmála.<br />

3. Ritgerð.<br />

Í upphafi 18. aldar var tekið manntal á Íslandi en við lok aldarinnar voru gerðar<br />

breytingar á rótgrónum stofnunum á Íslandi. Fjallið um mannfjölda, atvinnustéttir,<br />

atvinnuhætti og breytingar á þeim á 18. öld.<br />

1. Leysið eftirfarandi jöfnur:<br />

a)<br />

x+ 1 x =<br />

2 3<br />

b) x + 3 = 4<br />

c) log( x ) + log( 2) = 1−log(5)<br />

d) ( tan( 2x)<br />

−1) ( 4sin( x)<br />

−3)<br />

= 0<br />

e)<br />

2<br />

x − 7x + 4= x +1<br />

2. Einfaldið án reiknivélar:<br />

1<br />

a) 2 3 4 2 − 2 −<br />

:( ⋅ ⋅ ) ⋅ ⋅ 2 −<br />

x y x y ⋅8<br />

b) 48 ⋅ 54 + 45 ⋅ 40<br />

3. Einfaldið:<br />

Stærðfræði, almenn<br />

3x<br />

+ 5 2x<br />

+ 6<br />

−<br />

2 2<br />

x + x −12<br />

x + 6x<br />

+ 8<br />

( , ) ( )<br />

4. Gefnir eru tveir punktar A = 12 −4<br />

og B = 7,<br />

−16<br />

a) Reiknið fjarlægðina á milli A og B.<br />

b) Ritið jöfnu línu sem liggur í gegnum punktinn A og er hornrétt á línuna í gegnum<br />

A og B.<br />

c) Finnið hornið sem lína, gegnum punktana A og B, myndar við x-ás.<br />

5. Gefinn er fleygboginn: y = x − 4x+<br />

5.<br />

a) Hvar sker fleygboginn ása hnitakerfisins<br />

b) Finnið topppunkt fleygbogans.<br />

2<br />

57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!