13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4. Í árslok voru vörubirgðir að söluverði kr. 60.000, með 25% vsk og 60% álagningu.<br />

5. Rétt fyrir áramótin skilaði einn skuldunautur okkur vörum sem við höfðum selt fyrir<br />

kr.10.000 með 25% vsk, og er það óbókað.<br />

6. Óbein skattaleg fyrning af viðskiptakröfum 31.12. er 5%.<br />

7. Endurmeta skal fastafjármuni og fyrningu þeirra um 4% vegna verðbólgu.<br />

Afskriftarheimildir eru eftirfarandi: Fasteign 4%, áhöld 12% og bifreiðar 10%.<br />

8. Á bifreiðareikningi er bókfært verð tveggja bíla. XX-400 að stofnverði kr 5.000 og ZZ-<br />

006 sem er að endurmetnu stofnverði kr. 3.000, en hefur verið afskrifaður um 60% í<br />

ársbyrjun. ZZ-006 var seldur þann 1. júlí og var söluverðið bókfært á reikninginn seld<br />

bifreið.<br />

9. Þann 1. maí voru keypt áhöld fyrir kr. 7.000 frá Þýskalandi, sem bókuð voru á<br />

reikninginn ný áhöld. Við kaupin var greitt með tékka kr. 2.000 og samþykkt<br />

skuldabréf að upphæð 125 þýsk mörk og var það bókað á genginu 40 (kr. 5000), á<br />

reikninginn erlent lán. Nú í árslok er gengið á þýska markinu 42. Á lánið hafa fallið<br />

6% vextir p.a.<br />

10. Á launareikninginn hafa verið bókaðar greiðslur á launum og launaskatti. Greiddur<br />

launaskattur á árinu nam kr 2.500, en ógreiddur launaskattur í ársbyrjun var<br />

skuldfærður á reikninginn opinber gjöld. Launaskattur skal vera 7.5% af launum<br />

ársins.<br />

11. Veðskuldin er verðtryggð með einn gjalddaga á ári og ber 8% vexti p.a. Þann 1. okt.<br />

var greidd og bókuð afborgun og vextir en engar verðbætur bókaðar, en það skal nú<br />

leiðrétt. Vísitalan í ársbyrjun stóð í 3250, í október í 3315 en í lok ársins var hún 3380.<br />

Jafnframt skal færa upp ógreidda vexti í árslok.<br />

12. Í árslok var fyrirframgreiddur kostnaður kr. 200 en ógreiddur kr. 400.<br />

13. Stemmið verkefnið af, eftir að tillit hefur verið tekið til athugasemdanna.<br />

II.<br />

Áætlið samkvæmt niðurstöðum verkefnisins ef tilefni gefst til:<br />

a) 40% tekjuskatt<br />

b) 1% eignaskatt<br />

III. Fyllið út meðfylgjandi blöð fyrir rekstrarreikning, efnahagsreikning, fjármagnsog<br />

sjóðsstreymi.<br />

Rekstrarhagfræði, 5. bekkur<br />

1. Útskýrið hvernig innra skipulagi fyrirtækja er lýst með skipuriti. Notið skýringarmynd<br />

og útskýrið nákvæmlega hverju lýst er í skipuriti.<br />

2. Páll Pálsson ætlar að reyna fyrir sér í fyrirtækjarekstri og stofna poppverksmiðjuna<br />

Popparann. Hann íhugar eftirfarandi atriði sem þú ert beðinn að svara:<br />

a) Hver er munurinn á ábyrgð og fjölda eigenda í einkahlutafélagi, sameignarfélagi<br />

og einstaklingsfyrirtæki Útskýrið.<br />

Páll getur fengið ömmu sína til að gerast meðeigandi ef á þarf að halda.<br />

b) Hve mikil þarf salan að vera til að núllpunkti sé náð<br />

Kostnaðaráætlanir hans gera ráð fyrir eftirfarandi kostnaðarliðum:<br />

147

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!