13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verkefni A<br />

a) Reiknið út jafnvægisþjóðartekjur í hagkerfinu.<br />

b) Hver er einkaneyslan (N) í hagkerfinu þegar það er í jafnvægi (Sýnið útreikning).<br />

c) Hver er margfaldarinn í þessu hagkerfi og hvað táknar hann<br />

d) Ritið jöfnu til að reikna út sparnaðinn í hagkerfinu (notið tölurnar sem gefnar eru hér að<br />

ofan).<br />

e) Við hvaða þjóðartekjur er enginn sparnaður í hagkerfinu<br />

Verkefni B<br />

Teiknið línurit sem sýnir:<br />

- Einkaneysluna (N-línuna)<br />

- Heildareftirspurnina (heildarútgjöldin)<br />

- Sparnaðinn (S-línuna)<br />

(ásamt 45° línunni)<br />

Verkefni C<br />

Talið er að hægt sé að auka jafnvægisþjóðartekjurnar um 20% og ná þar með jafnvægi með<br />

fullri atvinnu í hagkerfinu. Ákveðið er að reyna að ná þessu markmiði með<br />

peningamálastjórnun.<br />

a) Hvað er átt við með peningamálastjórnun<br />

b) Hvaða aðferðum (tækjum) er beitt þegar þessi stjórnunaraðferð er notuð og hvaða aðili<br />

í hagkerfinu ber ábyrgð á (stjórnar) framkvæmd hennar Nefnið fjórar aðferðir.<br />

c) Sýnið með útreikningi þá breytingu sem gera þarf með peningamálastjórnun á<br />

ákveðinni stærð í heildareftirspurnarjöfnu hagkerfisins til að ná fram ofannefndu<br />

markmiði um 20% aukningu jafnvægisþjóðarteknanna.<br />

III. HLUTI: Spurningar og stutt ritgerð<br />

Spurning 1<br />

Gerið stutta en nákvæma grein fyrir eftirfarandi hugtökum:<br />

a) Framleiðslumöguleikaferill<br />

b) „Hin ósýnilega hönd” Adams Smith<br />

c) EES-samningurinn<br />

d) Kostnaðarverðbólga<br />

e) Fjármagnsjöfnuður<br />

f) Viðskiptakjör<br />

Spurning 2<br />

a) Útskýrið gengisbreytingar og hvernig gengisbreyting getur lagað halla á<br />

viðskiptajöfnuði.<br />

b) Hvernig getur gengisfelling haft áhrif á verðbólgu<br />

Spurning 3<br />

Skrifið stutta ritgerð um hið opinbera þar sem fjallað er um eftirfarandi atriði:<br />

- Skilgreiningu<br />

- Hlutverk<br />

- Verkefni<br />

- Umfang<br />

Íslenska, ritgerð<br />

51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!