13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

) 4 m langur stigi, sem vegur 20 kg, er látinn halla upp að<br />

vegg þannig að efri endi stigans er 3 m frá gólfi. Hvert<br />

verður lágmarksgildi núningsstuðuls stigans við gólfið<br />

að vera þannig að hann renni ekki Ekki er gert ráð fyrir<br />

núningi milli stigans og veggjar.<br />

c) Maður sem vegur 80 kg gengur nú upp stigann.<br />

Segið til um hvort stiginn renni, og þá hvenær, ef<br />

núningsstuðullinn er µ = 05 . .<br />

6. a) Gerið grein fyrir lögmáli Lenz.<br />

Stöng sem er 10 cm á lengd og vegur 0.5 kg er dreginn með jöfnum krafti F = 05 . N<br />

eftir láréttum teinum. Stefna kraftsins er 30° miðað við lárétt. Teinarnir, sem reiknast<br />

viðnámslausir, eru U-laga eins og sýnt er á myndunum hér fyrir neðan. Viðnámið í<br />

stönginni er 0.5 Ω.<br />

3 m<br />

4 m<br />

30°<br />

F<br />

10 cm<br />

F<br />

10 cm<br />

30°<br />

F<br />

Séð á hlið<br />

Séð ofan á<br />

Séð á ská<br />

b) Hve mikil er hröðun stangarinnar<br />

c) Segulsvið B = 0.5 T er nú sett á. Segulsviðið stefnir lóðrétt upp úr lykkjunni.<br />

Hvað er nú hægt að segja um hröðun stangarinnar<br />

d) Hver verður mesti straumur sem spanast í rásinni og hver er stefna hans<br />

Rökstyðjið!<br />

e) Hver er mesti hraði sem stöngin nær<br />

7. Kassi með massa m er á skáplani sem hallar 45° miðað við láréttan flöt. Það tekur<br />

tvöfalt lengri tíma fyrir kassann að renna niður skáplanið en að falla til jarðar í frjálsu<br />

falli. Hver er núningsstuðull milli kassans og skáplansins<br />

Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut<br />

1. Krossaspurningar. Merktu aðeins við eitt svar (besta svarið) í hverri spurningu.<br />

a) Boyle kom með skilgreiningu um:<br />

❑ frumefnin fimm.<br />

❑ hvað sé efnasamband.<br />

❑ hvernig sé hægt að sundra vatni.<br />

❑ hvað sé frumefni.<br />

❑ lotukerfið.<br />

b) Litskiljun er aðferð sem er notuð til að:<br />

❑ aðskilja frumefni frá öðru frumefni.<br />

❑ sundra efnasamböndum.<br />

❑ eima efnablöndu.<br />

❑ aðskilja efnasambönd.<br />

95

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!