13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bókaverðlaun:<br />

Fyrir frábæran árangur í ensku í máladeild hlýtur:<br />

Guðjón Helgason, 6-L bókina<br />

Works of Mark Twain - Complete and unabridged<br />

Fyrir hæstu einkunn í ensku í hagfræði- og stærðfræðideild hlýtur:<br />

Ragnar Jónasson, 6-X<br />

O. Henry: Collected Stories<br />

Fyrir hæstu einkunn í latínu hljóta:<br />

Vilborg Harðardóttir, 6-L<br />

Bernini eftir Charles Scribner III<br />

og<br />

Davíð Hauksson, 6-L<br />

Orðabók Björns Halldórssonar<br />

Fyrir hæstu einkunn í þýsku hljóta:<br />

Ásdís Pétursdóttir, 6-L<br />

Vilborg Harðardóttir, 6-L og<br />

Ragnar Jónasson, 6-X<br />

bókina Handwörterbuch<br />

Fyrir hæstu einkunn í frönsku hljóta:<br />

Þórunn Egilsdóttir, 6-L<br />

Adrienne’s Dictionary, English-French<br />

og<br />

Ágústa Hrund Steinarsdóttir, 6-T<br />

Larousse Maxi Débutants<br />

Verðlaun Hjartar Jónssonar kaupmanns, fyrir færni í móðurmáli, kr. 10.000:<br />

Ragnar Jónasson, 6-X<br />

Raungreinasjóður:<br />

Verðlaun fyrir afburðaárangur í eðlisfræði, kr. 10.000:<br />

Eva Hlín Dereksdóttir, 6-X<br />

Gunnlaugur Jónsson tók sama próf utanskóla og fékk einnig 9,5. Enda þótt ég geti ekki<br />

verðlaunað utanskólanemanda þá er mér þó leyfilegt að viðurkenna að þetta er mikið afrek<br />

hjá Gunnlaugi og það er mér ljúft að gera.<br />

Minningasjóður um Jóhann Guðnason fyrir bestan árangur í tölvufræði á stúdentsprófi,<br />

verðbréf kr. 25.000:<br />

Sandra Mar Huldudóttir, 6-S<br />

Verðlaun Máls og menningar fyrir framúrskarandi árangur í íslensku:<br />

Ragnar Jónasson, 6-X<br />

Verðlaun frá Stjórnunarfélaginu fyrir best unnu viðskiptaáætlunina:<br />

Jónína Björk Erlingsdóttir, 6-P<br />

Berglind Ósk Ólafsdóttir, 6-P<br />

162

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!