13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

IV. bekkur:<br />

Sama bók og kennd er í III. bekk, kaflar 10-15. Kennslu háttað eins og í III. bekk, þ.e. notuð<br />

æfingahefti og hljómbönd. Deutsche Märchen und Sagen eftir Rosemarie Griesback og Emil<br />

und die Detektive eftir Erich Kästner. Málfræði: Þýska fyrir þig. Schülerduden.<br />

Landesbunde.<br />

V. bekkur:<br />

Lernziel Deutsch 2. Sex kaflar eru lesnir vandlega og teknir til þýðingar og efnislegrar<br />

umfjöllunar. Talæfingar, stílar, munnlegar og skriflegar samantektir og aðrar æfingar í<br />

tengslum við textana. Vinnuhefti með stílum og málfræðiæfingum. Hraðlestrarbækur: Drei<br />

Männer im Schnee eftir Erich Kästner og Fälle für den Kommissar eftir Herbert Reinecher.<br />

Nemendur vinna verkefni í tengslum við bækurnar. Stílar og verkefni sem tengjast efninu.<br />

Málfræði: Þýska fyrir þig. Schülerduden.<br />

VI. bekkur:<br />

Lernziel Deutsch 2. Tveir kaflar eru lesnir vandlega og teknir til þýðingar og efnislegrar<br />

umfjöllunar. Hraðlestrarefni: Er hieß Jan eftir Irina Korschnow, Der Richter und sein<br />

Henker eftir Friedrich Dürrenmatt. Stílar og verkefni sem tengjast efninu. Grein um Ísland<br />

lesin vandlega og þýdd. Nemendur horfa á myndband um Ísland og fjalla síðan munnlega og<br />

skriflega um landið á þýsku. Vater und Sohn. Willkommen in Deutschland, efni um<br />

Þýskaland. Nemendur vinna verkefni um Þýskaland. Málfræði: Þýsk málfræði. Þýska fyrir<br />

þig. Schülerduden.<br />

40

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!