13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Lögfræði<br />

1. Skýrið í stuttu máli eftirfarandi hugtök:<br />

a) Réttarheimild.<br />

b) Kaupmáli.<br />

c) Krafa.<br />

d) Svik.<br />

e) Loforð.<br />

2. Eru eftirfarandi fullyrðingar sannar eða ósannar:<br />

Dragið hring um rétt svar.<br />

1) Menn öðlast rétthæfi 16 ára. S Ó<br />

2) Sýslumaður skipar skiptastjóra. S Ó<br />

3) Samningar eru almennt ekki formbundnir að íslenskum lögum. S Ó<br />

4) Víxill er gildur þó nafn ábekinga sé falsað. S Ó<br />

5) Einstaklingsfyrirtæki er ekki réttaraðili. S Ó<br />

6) Verslunarleyfi eru ekki tímabundin. S Ó<br />

7) Réttaráhrif þinglýsingar reiknast frá þinglýsingardegi. S Ó<br />

8) Hlutabréf eru viðskiptabréf. S Ó<br />

9) Á Íslandi eru tvö dómstig. S Ó<br />

10) Skilnaður að borði og sæng veitir ekki heimild til að stofna til nýs S Ó<br />

hjúskapar.<br />

11) Öll tilboð sem gerð eru á grundvelli sama útboðs skal opna eftir S Ó<br />

því sem þau berast kaupanda.<br />

12) Erlendum aðilum er heimilt að stunda fasteignasölu hér á landi. S Ó<br />

13) Sé ekki samið um gjalddaga ber skuldara að greiða skuldina S Ó<br />

hvenær sem kröfuhafi krefst.<br />

14) Ekki er nauðsynlegt að tilgreina gjalddaga á tékka. S Ó<br />

15) Í fasteignaviðskiptum flyst áhættan af eigninni yfir til kaupanda S Ó<br />

við undirritun kaupsamningsins.<br />

16) Erlendum aðilum er heimilt að fjárfesta í íslensku útgerðarfélagi. S Ó<br />

17) Ábyrgð í sameignarfélögum er bein og takmörkuð. S Ó<br />

18) Sýslumenn sjá um þinglýsingar. S Ó<br />

19) Allir sem orðnir eru 18 ára geta ráðstafað öllum eignum sínum S Ó<br />

með erfðaskrá.<br />

20) Fyrningarfrestur hefst við stofnun kröfu. S Ó<br />

21) Tékkaskuldarar eru: Útgefandi, greiðslubanki og framseljendur. S Ó<br />

22) Veðréttindi er óbeinn eignaréttur. S Ó<br />

23) Þinglýsing er forsenda réttarverndar handveðs. S Ó<br />

24) Lögin eru birt í Lögbirtingarblaðinu. S Ó<br />

118

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!