13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

d) Vöru eða þjónustu sem ekki er hægt að framleiða og selja af einkaaðilum vegna<br />

þess að þeir hafa ekki aðgang að náttúruauðlindum sem til þarf.<br />

e) Bæði c) og d) eru rétt.<br />

5. Hver eftirtalinna hagstjórnaraðgerða er vænlegust til að draga úr eftirspurnarverðbólgu<br />

(þensluverðbólgu) samkvæmt Keynes<br />

a) Lækkun skatta.<br />

b) Ríkissjóður rekinn með tekjuafgangi.<br />

c) Ríkissjóður rekinn með tekjuhalla.<br />

d) Aukning peningamagns í umferð.<br />

e) Aukning ríkisútgjalda.<br />

6. Fjármálastefna er skilgreind sem:<br />

a) Breyting á útgjöldum hins opinbera til að hafa áhrif á jafnvægisþjóðartekjurnar.<br />

b) Breyting á skattheimtu til að hafa áhrif á jafnvægisþjóðartekjurnar.<br />

c) Breyting á peningamagni í umferð til þess að hafa áhrif á<br />

jafnvægisþjóðartekjurnar.<br />

d) Tæki seðlabanka til þess að hafa áhrif á efnahagslífið.<br />

e) Bæði a) og b) eru rétt.<br />

f) Bæði c) og d) eru rétt.<br />

7. Ef nafnvextir eru 12% og raunvextir eru 3% þá má vænta þess að verðbólgan sé:<br />

a) 18%<br />

b) 15%<br />

c) 12%<br />

d) 9%<br />

e) 3%<br />

8. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði segir að:<br />

a) Aukin notkun framleiðsluþáttar leiðir fyrst í stað til þess að heildar-framleiðslan<br />

vex mjög hratt en síðan dregur úr vextinum þar til heildarframleiðslan hættir að<br />

aukast.<br />

b) Aukin notkun framleiðsluþáttar leiðir fyrr eða síðar til þess að heildarframleiðslan<br />

verður neikvæð.<br />

c) Sérhæfing og viðskipti milli þjóða gera viðskiptaaðilum kleift að framleiða<br />

samanlagt meira.<br />

d) Að ekki er grundvöllur fyrir viðskiptum milli þjóða þegar framleiðslu-kostnaður<br />

er lægri fyrir báðar (allar) framleiðslutegundirnar hjá annarri þjóðinni.<br />

e) Bæði a) og b) eru rétt.<br />

II. HLUTI: Dæmi<br />

Í lokuðu hagkerfi eru helstu þjóðhagsstærðir þessar:<br />

Lágmarksneysla heimilanna: 60<br />

Markaneysluhlutfall (jaðarneysluhlutfall): 0,8<br />

Opinber útgjöld: 300<br />

Vergar fjárfestingar: 240<br />

50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!