13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Í framhaldi af bréfi okkar frá 10. mars gleður það okkur að geta tilkynnt ykkur að<br />

við getum nú afhent hluta pöntunarinnar af lager. Vörurnar verða sendar strax með<br />

flugpósti. Það sem eftir er verður sent innan viku eins og beðið var um.<br />

Eins og þið sjáið í meðfylgjandi vörulista er úrvalið hjá okkur mikið og verðið<br />

hagstætt. Þar sem þið eruð meðal bestu viðskiptavina okkar erum við tilbúin að<br />

veita ykkur magnafslátt af stórum pöntunum. Við ráðleggjum ykkur því að hafa<br />

samband við okkur fljótlega ef þið hyggist leggja inn frekari pantanir.<br />

Við hlökkum til að móttaka fleiri fyrirspurnir og pantanir frá ykkur sem allra fyrst.<br />

Virðingarfyllst.<br />

I. HLUTI: Krossaspurningar<br />

Hagfræði<br />

Veljið einn af eftirfarandi möguleikum sem rétt svar (eða réttast svar) við hverri<br />

fullyrðingu eða spurningu (1 - 8). Setjið X fyrir framan þann valkost sem þið teljið<br />

réttan.<br />

1. Hver eftirtalinna fullyrðinga um verga þjóðarframleiðslu er rétt<br />

a) VÞF er öll framleiðsla í hagkerfinu á ákveðnu tímabili.<br />

b) Í VÞF eru birgðir meðtaldar.<br />

c) Í tölum um VÞF er búið að taka tillit til þáttatekna frá útlöndum.<br />

d) Í tölum um VÞF er ekki búið að taka tillit til þáttatekna frá útlöndum.<br />

e) Bæði a) og d) eru rétt.<br />

2. Gerum ráð fyrir að íbúafjöldi á vinnufærum aldri sé 260 þúsund og mannafli (vinnuafl)<br />

sé 130 þúsund. Skráðir atvinnulausir eru 5.200. Atvinnuleysi er þá:<br />

a) 3,1%<br />

b) 4,4%<br />

c) 5,0%<br />

d) 2,0%<br />

e) Ekkert af þessu (a)- d))<br />

3. Mánaðarlaun voru 200.000 kr að meðaltali ár 1 en ár 2 höfðu þau hækkað í 215.000 kr.<br />

Vísitala, sem mælir almennar verðlagsbreytingar í hagkerfinu (notuð hér sem<br />

viðmiðun), var 155,4 fyrir ár 1 en hafði hækkað í 170,3 fyrir ár 2. Þróun kaupmáttar<br />

launa var samkvæmt þessu:<br />

(plústala = kaupmáttaraukning en mínustala = kaupmáttarrýrnun)<br />

a) +9,6%<br />

b) +7,5%<br />

c) +2,0%<br />

d) - 2,0%<br />

e) - 3,5%<br />

4. Með samgæðum (public goods) er átt við:<br />

a) Hver sem er getur notið góðs af neyslu gæðisins (vörunnar) nema raunverulegur<br />

kaupandi.<br />

b) Hver sem er getur notið góðs af neyslu gæðisins (vörunnar) þar á meðal<br />

kaupandinn sjálfur.<br />

c) Enginn getur notið góðs af neyslu vörunnar/þjónustunnar nema sá sem greiðir<br />

fyrir hana.<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!