13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Námsefni: Upprifjun á reglum um diffrun, heildun og ferlarannsókn, hagnýting heildunar<br />

(boglengd ferla), rúmmál og yfirborð snúða, diffurjöfnur af fyrsta og öðru stigi, runur og<br />

raðir, þrepun, þrívíð rúmfræði, fylkjareikningur, tölulegar lausnir á diffurjöfnum.<br />

VI. bekkur verslunarmenntabraut:<br />

Bækur: STÆ 463 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Fjölrit um<br />

talningarfræði eftir kennara skólans.<br />

Námsefni: Mismunaraðir, hlutfallaraðir, vísisföll, lógaritmar, heildun og notkun hennar,<br />

heildunaraðferðir, talningarfræði, líkindareikningur.<br />

VI. bekkur hagfræðibraut málalína:<br />

Bækur: STÆ 463 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson. Fjölrit um<br />

talningarfræði eftir kennara skólans.<br />

Námsefni: Mismunaraðir, hlutfallaraðir, vísisföll, lógaritmar, heildun og notkun hennar,<br />

heildunaraðferðir, talningarfræði, líkindareikningur.<br />

VI. bekkur hagfræðibraut stærðfræðilína:<br />

Bækur: STÆ 403og STÆ 573 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.<br />

STÆ 373 eftir Svövu Þorsteinsdóttur og Jón Hafstein Jónsson. Talnagreining (bók á<br />

tölvutæku formi) eftir Frey Þórarinsson.<br />

Námsefni: Diffrun og heildun hornafalla, tvinntölur, diffurjöfnur af fyrsta og öðru stigi,<br />

þrívíð rúmfræði og fylkjareikningur, tölfræði.<br />

Sölu- og markaðsfræði<br />

V. bekkur val:<br />

Farið yfir algeng hugtök í sölu- og markaðsfræði og fjallað um hvernig hugmyndafræðin er<br />

notuð til að markaðssetja vörur og þjónustu. Farið í þróun markaðsfræðinnar, fjallað um<br />

móðurmódelið, markmiðasetningu, hegðun kaupenda á ólíkum mörkuðum, hvernig meta<br />

skuli eftirspurn, markaðshlutun, vöruúrval, vöruþróun og skeið vöru. Verkefni unnið á sviði<br />

auglýsingagerðar og skoðanakannana, þar sem tölvutækni er beitt við úrlausn og frágang<br />

verkefna. Kenndar voru 3 stundir á viku.<br />

Tölvubókhald<br />

IV. bekkur:<br />

Nám í tölvubókhaldi er hluti af námsefni 4. bekkjar í bókfærslu. Kennsluefni er ÓPUS-ALLT<br />

verkefni eftir Tómas Sölvason. Farið er í fjárhagsbókhald ÓPUS-ALLT tölvubókhaldsforritsins<br />

frá Íslenskri forritaþróun hf.<br />

Tölvunotkun<br />

III. bekkur:<br />

Námsefni: Þjálfun í hraða og fingrasetningu á talnaskika tölvu. Til þeirra æfinga er notað<br />

forritið Summa, samið af Baldri Sveinssyni. Kennd eru undirstöðuatriði stýrikerfisins<br />

Windows 95. Nemendum kennt að umgangast net og netumhverfi. Kennd notkun taflna og<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!