13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Námsefni og kennsla<br />

Bókfærsla<br />

Námsefni í bókfærslu er skipt í fimm stig sem hér segir:<br />

1. stig: Frumatriði í höfuðbók og dagbók, opnanir, færslur og lokanir, fábrotnir og hreinir<br />

reikningar (um 15 reikningar).<br />

2. stig: Dagbók, höfuðbók, undirbækur og reikningsjöfnuður, blandaðir reikningar (um 20<br />

reikningar).<br />

3. stig: Flóknar færslur og blandaðir reikningar, tölvubókhald.<br />

4. stig: Fræðileg bókfærsla í framhaldi af 3. stigi. Kynntir um 40 nýir reikningar og<br />

millifærslur í reikningslokun. Enn fremur farið yfir skattaframtalsgerð einstaklinga.<br />

5. stig: Fræðileg bókfærsla í framhaldi af 4. stigi, breytingar á réttarformi, fjárhagsleg<br />

endurskipulagning. Samruni og slit fyrirtækja. Uppgjör samkvæmt sjóðs- og<br />

bankahreyfingum. Skattauppgjör.<br />

Efnisskipan: III. bekkur: 1. og 2. stig.<br />

IV. bekkur: 3. og 4. stig.<br />

VI. bekkur: 5. stig.<br />

V. bekkur verslunarmenntabraut:<br />

Bókhald í tengslum við stofnun og slit fyrirtækja, breytingar á réttarformi og fjárhagslega<br />

endurskipulagningu. Sameining fyrirtækja.<br />

VI. bekkur verslunarmenntabraut:<br />

Farið í helstu reglur um skattauppgjör fyrirtækja og einstaklinga. Einnig er farið yfir bókina<br />

Reikningsskil eftir Þór Guðmundsson, þar sem kynnt er framsetning, greining og túlkun<br />

ársreikninga.<br />

Danska<br />

III. bekkur:<br />

Námsefni: Panorama, kennslubók í dönsku eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten<br />

Friðriksdóttur, með tilheyrandi tónbandi.<br />

Grammatik gør godt, verkefnabók í dönsku eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten<br />

Friðriksdóttur. Farið var í og rifjuð upp sagnbeyging, fornöfn, nafnorð, lýsingarorð,<br />

forsetningar, smáorð, töluorð og spurnarorð.<br />

Dernede i Danmark, námsefni með myndbandi eftir íslenska framhaldsskólakennara. Notaðir<br />

voru 6 þættir og verkefnin með þeim.<br />

Hraðlesnar voru skáldsögurnar Til sommer efter Hanne-Vibeke Holst og Min ven Thomas<br />

eftir Kirsten Holst auk einnar skáldsögu að eigin vali nemenda.<br />

Sýndar voru tvær kvikmyndir og unnin verkefni í tengslum við þær.<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!