13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

❑ maga, brisi og munni<br />

❑ lifur, munni, brisi og smáþörmum<br />

❑ munni, maga, brisi og smáþörmum<br />

❑ lifur, maga, brisi og smáþörmum<br />

❑ maga, smáþörmum og brisi.<br />

N) Hve miklar líkur eru á því að hjón þar sem annað er albíni og hitt beri með tilliti<br />

til albínisma eignist afkvæmi sem er heilbrigt en arfblendið með tilliti til þessa<br />

einkennis:<br />

❑100 %<br />

❑75 %<br />

❑50 %<br />

❑25 %<br />

❑0 %<br />

O) Sjúkdómurinn beinkröm stafar af skorti á:<br />

❑ A-vitamíni<br />

❑ B-vitamíni<br />

❑ C-vitamíni<br />

❑ D-vitamíni<br />

❑ E-vitamíni<br />

2. Skilgreiningar (stutt, greinargóð svör og nefnið dæmi þar sem við á):<br />

A) osmósa<br />

B) beinfiskar<br />

C) nýrungur<br />

D) skorpulifur<br />

E) prótín<br />

3. Gerið grein fyrir frævun plantna.<br />

4. Fjallið um stéttaskiptingu í býflugnabúi og hlutverk hverrar stéttar fyrir sig.<br />

5. Teiknið upp og lýsið í stuttu máli dæmigerðri taugafrumu.<br />

6. Til hvaða ríkis lífvera telst Salmonella og ef hún fyrirfinnst í matvælum með hvaða<br />

fyrirbyggjandi aðferðum er hægt að koma í veg fyrir að hún valdi sýkingu hjá mönnum,<br />

sem matvælanna neyta<br />

7. Gerið grein fyrir sjónskynfrumum, (nafngift, staðsetningu og hvaða hlutverkum þær<br />

gegna í mannsauganu.)<br />

8. Fjallið um gerð og hlutverk DKS(DNA) og RKS(RNA).<br />

9. Gerið grein fyrir því hvar í líkamanum rauð blóðkorn myndast, gerð þeirra, hvert er<br />

aðalhlutverk þeirra og hvar þeim er eytt eftir að þau hafa lokið hlutverki sínu.<br />

10. Fjallið um niðurbrot fæðu í meltingavegi og hlutverk ensíma þar.<br />

11. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir blóðflokka (svipgerð) nokkurra kynslóða í tiltekinni<br />

fjölskyldu. Hringirnir tákna konur, ferningarnir karla. Lárétt strik tengja maka (hjón)<br />

og afkomendur eru táknaðir með lóðréttum strikum. T.d. eru (b) og (c) makar og (d) er<br />

annar tveggja sona þeirra. Sýndu mögulega arfgerð (eða arfgerðir) þeirra einstaklinga<br />

sem merktir eru með bókstaf.<br />

117

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!