13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ábyrgð allra skuldaranna var in solidum. Fljótlega eftir kaupin framseldi Bílgeimar hf. bréfið<br />

til Fjárfélagsins hf., án ábyrgðar.<br />

Í reiðikasti eftir að Hreggviður hafði fengið innheimtubréf Harðar Faxen klessukeyrði hann<br />

aftan á strætisvagn á Kringlumýrarbrautinni. Tjónaskoðunin hefur metið tjónið á kr. 750.000.<br />

Jeppinn var ekki kaskó-tryggður. Við skoðunina komu einnig í ljós ýmsar gallar á bifreiðinni.<br />

Fram kom að gólf bifreiðarinnar var illa ryðgað og gólfbitar einnig, en jafnframt að kíttað<br />

hafði verið groddalega upp í verstu holurnar. Þá voru sílsar illa farnir og allur undirvagn.<br />

Demparar voru mosavaxnir sem og bremsuskálar. Þá kom í ljós að bifreiðin hafði verið<br />

sprautuð og ekki hafði verið hirt um að pússa ryðfleti upp og voru þeir farnir að koma fram á<br />

hurðum og húddi. Tjónaskoðunarmennirnir hafa sagt Hreggviði að hann hefði átt að sjá<br />

gallana í gólfi bifreiðarinnar og undirvagni við venjulega skoðun en ekki aðra galla.<br />

Áreksturinn og álitsgerð tjónaskoðunarmannanna var Hreggviði mikið áfall. Þegar hann hafði<br />

hert upp hugann komst hann að þeirri niðurstöðu að hann þyrfti ekki að greiða skuldabréfið<br />

og hyggst hann nú leita aðstoðar lögfróðra manna til að ná fram rétti sínum gagnvart<br />

Bílgeimum hf.<br />

Skuldabréfið er nú í vanskilum frá 1. mars sl. og hefur Fjárfélagið nú hótað<br />

lögfræðiinnheimtu verði bréfinu ekki komið í skil.<br />

Fjallið ítarlega um eftirfarandi atriði og rökstyðjið vel mál ykkar.<br />

a) Hvaða þýðingu hefur það fyrir Fjárfélagið að ábyrgð ábyrgðarmanna er<br />

sjálfskuldarábyrgð og ábyrgð allra skuldara á bréfinu eru in solidum Geta skuldarar<br />

bréfsins neitað að greiða bréfið<br />

b) Aðstoðið Hreggvið við að leita réttar síns og setjið fram líklega rökstudda niðurstöðu<br />

málsins.<br />

Rekstrarhagfræði, 5. bekkur<br />

Dæmi 1<br />

Jafna fyrir markakostnaði (MK) (eða jaðarkostnaði, JK) vegna framleiðslu á vörutegund einni<br />

er gefin:<br />

MK=3m 2 -24m+100<br />

a) Hvað eykst heildarkostnaður mikið við framleiðslu 8. einingarinnar<br />

b) Finnið jöfnu BHK.<br />

c) Finnið lágmark BEK (magn og krónur).<br />

d) Lýsið hegðun kostnaðarins í dæminu.<br />

Dæmi 2<br />

120

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!