13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Saga<br />

IV. bekkur:<br />

Námsefni: Upphaf byggðar á Norðurlöndum. Íslandssaga frá öndverðu til okkar daga.<br />

Fundur Íslands. Landnámsöld. Upphaf alþingis. Kristnitaka og efling kirkjulegs valds.<br />

Siglingar og verslun. Valdasamruni á 12. öld. Innanlandsátök á 13. öld. Breytt stjórnskipan.<br />

Siglingar Englendinga og Þjóðverja til Íslands. Siðaskiptin og efling danska<br />

konungsvaldsins. Atvinnumál og þjóðhættir eftir siðaskipti. Sjálfstæðisbarátta og atvinnuog<br />

þjóðháttabreytingar á 19. öld. Saga Íslands á 20. öld. Skriflegar æfingar, heimaverkefni<br />

og fyrirlestrar.<br />

Kennslubækur: Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson: Íslandssaga til okkar daga.<br />

Vinnubók og viðbætur fyrir nemendur.<br />

V. bekkur mála-, stærðfræði- og hagfræðibrautir:<br />

Námsefni: Farið yfir helstu þætti úr sögu fornaldar, miðalda og nýaldar fram til 1800, s.s.<br />

upphaf mannsins, upphaf siðmenningar í Austurlöndum, Grikki, stjórnmálaþróun og<br />

menningu. Fjallað um Rómverja og rómverska heimsveldið, valda þætti úr sögu miðalda,<br />

endurreisnina, siðaskiptin, einveldið, hagsögu, upplýsinguna, sögu Bandaríkjanna, frönsku<br />

byltinguna, rómantíkina og iðnbyltinguna.<br />

Kennslubækur: Helgi S. Kjartansson: Þættir úr sögu nýaldar og Árni Hermannsson:<br />

Mannkynssaga fram til 1500.<br />

VI. bekkur mála-, stærðfræði- og hagfræðibrautir:<br />

Námsefni: Farið yfir helstu atburði l9. og 20. aldar. Stjórnmálahugmyndir 19. aldar, frönsku<br />

byltingarnar. Fjallað um sögu Ameríku og um Rússaveldi á 19. öld, sögu Evrópuríkjanna á<br />

19. öld, heimavaldastefnuna og Asíu og Afríku. Menningarþróun. Tímabil hins vopnaða<br />

friðar. Fyrri heimsstyrjöldin. Friðarsamningar í París 1919. Millistríðsárin: uppgangur<br />

fasismans, rússneska byltingin, heimskreppan. Heimsstyrjöldin síðari. Þjóðabandalagið og<br />

tilurð Sameinuðu þjóðanna. Endalok nýlendustefnunnar o.fl.<br />

Kennslubækur: S.A. Aastad o.fl: Heimsbyggðin II (þýð. Sigurðar Ragnarssonar).<br />

Sálfræði<br />

V. bekkur val:<br />

Markmið: Að veita innsýn í eðli og inntak fræðigreinarinnar sálfræði, rannsóknaraðferðir,<br />

vettvang, svið, kenningar og viðfangsefni. Að koma á framfæri helstu niðurstöðum<br />

sálfræðinnar er varða skynjun, nám, minni, tilfinningatruflanir, streitu og stjórn á aðstæðum.<br />

Að auka skilning á mannlegum aðstæðum, bæði með áherslu á einstaklinga og hópa. Að<br />

nemendur geti skoðað málefni frá ýmsum sjónarhornum og temji sér gagnrýna hugsun.<br />

Námsefni: Farið var í helstu hugmyndir sálfræðinnar um minni, nám og skilyrðingar (mótun<br />

hegðunar), reykingar (lífsvenjur), fælni, streitu, kvíða, svefn, lystarstol og lotugræðgi og<br />

álitamál („hvað er eðlilegur maður”). Lögð var áhersla á verkefnavinnu. Gerðu nemendur<br />

tvær tilraunir, eina könnun og einstaklingsverkefni auk smærri tímaverkefna.<br />

Kennslubækur: Kafli 7 og 8 í Sálfræði I eftir Atkinson, Atkinson og Hilgard (1986).<br />

Greinasafn úr Sálfræðibókinni, Heilbrigðismálum og Geðvernd.<br />

Spænska<br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!