13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

d) Hagsveifluatvinnuleysi (cyclical unemployment).<br />

e) Kerfislægt atvinnuleysi (structural unemployment).<br />

II. HLUTI:<br />

Dæmi 1.<br />

Dæmi<br />

Seðlabanki, efnahagsreikningur<br />

Gjaldeyrir 5.000 Seðlar 10.000<br />

Verðbréf 15.000 Bundin innlán<br />

Viðsk. banka 2.000<br />

Skuldabréf 8.000<br />

20.000 20.000<br />

Af seðlaútgáfu Seðlabankans eru 2.000 í sjóði hjá Viðskiptabönkunum (VB) en það er 10%<br />

af heildarinnlánum þeirra. Auk þess er 10% bindiskylda (=innlánsbinding). Af<br />

heildarinnlánum í VB er 60% á hlaupareikningum.<br />

Verkefni 1.<br />

a) Skrifið efnahagsreikning fyrir viðskiptabankana (VB) og almenning (F+H+R).<br />

b) Hvert er núverandi peningamagn í umferð (M1)<br />

Verkefni 2. Til þess að draga úr verðþenslu er talið nauðsynlegt að minnka peningamagn í<br />

umferð um 20%.<br />

a) Hvernig má ná þeim árangri með breytingu á bindiskyldu (innlánsbindingu VB<br />

hjá Sb)<br />

Sýnið reikningslega og skrifið nýjan efnahagsreikning VB eftir að áhrif<br />

breytingarinnar eru komin fram.<br />

b) Hvernig má ná sömu áhrifum með verðbréfaráðstöfun Sýnið með beinum<br />

útreikningi. (Ath. ekki þarf að setja upp nýjan efnahagsreikn. VB hér).<br />

Dæmi 2.<br />

Eftirfarandi upplýsingar eru gefnar um efnahagsstarfsemina í þjóðfélaginu:<br />

Vörukaup<br />

Keyptar vörur og þjónusta hjá heimilum<br />

að meðtöldum 20% virðisaukaskatti 36.000<br />

Keyptar vörur og þjónusta hjá ríkinu<br />

(enginn virðisaukaskattur) 8.000<br />

Útflutningur 14.000<br />

Innflutningur cif verð 16.000<br />

Tollar 50% á cif verð 8.000<br />

Vinnulaun<br />

Laun frá F til H<br />

Laun frá R til H<br />

40.000<br />

10.000<br />

Beinir skattar H 15.000<br />

Gróði fyrirtækja er 5.000 og er ráðstafað þannig:<br />

Útborgað til H 40%<br />

Beinir skattar F 20%<br />

Sparnaður F 40%<br />

Vextir<br />

2.000<br />

1.000<br />

2.000<br />

Vaxtakostnaður hjá F 3.000<br />

138

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!