13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bók frá Stærðfræðifélaginu fyrir ólesna stærðfræði:<br />

Eva Hlín Dereksdóttir, 6-X<br />

Bókaverðlaun Þýska sendiráðsins:<br />

Geirlaug Jóhannsdóttir, 6-R<br />

Sigurgeir Guðlaugsson, 6-S<br />

Ragnar Jónasson, 6-X<br />

Þórunn Egilsdóttir, 6-L<br />

Vilborg Helga Harðardóttir, 6-L<br />

Ásdís Ýr Pétursdóttir, 6-L<br />

Bókaverðlaun skóla fyrir hæstu aðaleinkunnir yfir 8,50:<br />

Dúx Ragnar Jónasson, 6-X I.ág. 9,62<br />

Semidúx Eva Hlín Dereksdóttir, 6-X " 9,47<br />

3. Sigurgeir Guðlaugsson, 6-S " 9,38<br />

4. Vilborg Helga Harðardóttir, 6-L I. eink. 8,89<br />

5. Berglind Helgadóttir, 6-X " 8,74<br />

6. Þórunn Egilsdóttir, 6-L " 8,67<br />

7. Davíð Hauksson, 6-L " 8,61<br />

8. Kári Sigurðsson, 6-X " 8,51<br />

Kæru stúdentar og verslunarmenntafólk!<br />

Lífið er eins og rósagarður sem blómstrar á vorin en fellir blöð og blóm á haustin. Þar<br />

skiptast á skin og skúrir, hvort tveggja er nauðsynlegt hinum uppvaxandi gróðri.<br />

Þannig hefur lífið verið í Verzlunarskólanum þau ár sem þið hafið dvalið hér við nám<br />

og starf.<br />

Hér hafa stilkar verið klipptir þegar vor nálgast, til þess að nýir sprotar gætu vaxið og<br />

komið sterkari og fallegri rósir.<br />

Hér hefur hin hreinræktaða rósategund verið grædd á villirósastilkinn til þess að gera<br />

ykkur kleift að taka við menningararfi og þekkingu genginna kynslóða og bera hvort tveggja<br />

áfram, svo óbornar kynslóðir megi njóta þess þegar þeirra tími kemur.<br />

Hér hefur arfi verið reyttur, borið á, sáð og vökvað. Ekki veit ég hvernig ykkur hefur<br />

líkað handbragð garðyrkjumanna. Hitt veit ég að blómskrúðið er nú svo mikið að garðurinn<br />

hefur aldrei verið fegurri. Og þó eiga sumir stærstu rósaknapparnir ef til vill enn eftir að<br />

opna sig.<br />

Ekki vísa allar brekkur mót suðri. Því er það, að enda þótt jafnt rigni á réttláta sem<br />

rangláta, þá njóta sumir meira sólskins en aðrir. Öllum rósum er því ekki ætlað að opnast á<br />

sömu stundu.<br />

Engin er rós án þyrna og svo er það einnig í rósagarði Verzlunarskóla Íslands. Því<br />

sterkari stilkur og fallegri rós, því fleiri og stærri eru þyrnarnir.<br />

Þá er runnin upp stund kveðju og brottfarar. Þið munið nú ganga héðan út í gróanda<br />

lífsins. Fram undan er björt og heillandi framtíð. Spennandi viðfangsefni eru hvarvetna í<br />

kringum ykkur. Margfalt fleiri tækifæri bjóðast en þið getið gripið. Ykkar bíður það<br />

vandasama verk að velja og hafna.<br />

Við sem eftir sitjum hér í Verzlunarskóla Íslands munum sakna ykkar nú þegar þið<br />

farið. Okkar bíða síðan hin daglegu störf. Klippa sprota, bera á og reyta arfa. Þannig hefur<br />

lífið verið og þannig verður það áfram.<br />

Ég vona að þið hafið einhvers að sakna héðan úr skólanum. Hér hafið þið glímt við<br />

marga þrautina og jafnan haft sigur að lokum. Hér hafið þið kynnst mörgum félaganum sem<br />

á eftir að verða á vegi ykkar af og til á meðan þið lifið. Hér hafið þið bundist vináttuböndum<br />

163

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!