13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verslunarpróf<br />

Bókfærsla<br />

Verkefni I. Dagbók (Próf í tölvubókhaldi gildir 15%).<br />

Ath. virðisaukaskattur er 25%.<br />

1. Opnum ábyrgð vegna innflutnings á 200 stk af ljósmyndavélum frá Japan fyrir<br />

2.000.000 japönsk jen á genginu 0.60. Við greiðum inn á geymslufjárreikning 30%<br />

með tékka.<br />

2. Fáum greidda 4. afborgun af 8 af verðtryggðu skuldabréfi sem við eigum ásamt 8%<br />

vöxtum p.a. í 4 mánuði. Eftirstöðvar bréfsins eftir síðustu afborgun voru kr.855.000 en<br />

þá stóð vísitalan í 3420, en hún stendur nú í 3440. Andvirðið er lagt inn á banka.<br />

3. Greiðum eftirfarandi vegna myndavélanna með tékka:<br />

Flutningsgjald kr 38.000<br />

Vátryggingu kr 22.000<br />

Auglýsingar kr. 60.000 (m. vsk.)<br />

4. Kaupum hlutabréf í Trilluútgerð Trékyllisvíkur hf. Kaupverðið er kr. 384.000 en<br />

kaupgengið er 96. Bréfunum fylgir 12% ósóttur arður, sem greitt er fyrir. Greitt er<br />

með tékka.<br />

5. Gerum upp ábyrgð vegna 100 myndavéla á genginu 0.63. Bankaþóknun er 2%. Greitt<br />

er með tékka.<br />

6. Greiðum 12% toll af myndavélunum sem greiddar voru í færslu 5, en tollgengið er<br />

0.62. Jafnframt greiðum við 25% virðisaukaskatt. Gr. með tékka.<br />

7. Seljum helminginn af útleystu myndavélunum med 40% álagningu og 25% vsk.<br />

Helminginn af söluverðinu fáum við greiddan med 4 mánaða víxli, en afganginn ásamt<br />

9% vöxtum p.a. af víxlinum fáum við greiddan með tékka.<br />

8. Tökum á móti vörum í umboðssölu. Áætlað söluverð er kr. 400.000 án vsk. Við<br />

greiðum sendingarkostnað kr. 12.000 með vsk. með tékka.<br />

9. Skuldunautur, sem skuldaði okkur kr. 150.000, var afskrifaður að hálfu óbeint við<br />

síðustu reikningsskil. Úr þrotabúi hans berast nú kr.100.000 sem fullnaðargreiðsla, og<br />

skal hann því hverfa úr bókhaldinu.<br />

10. Seljum hluta af umboðsvörunum (sjá 8) fyrir kr. 390.000 m. vsk. gegn þriggja mánaða<br />

víxli. 8% vöxtum p.a. er bætt við víxilupphæðina.<br />

11. Trilluútgerð Trékyllisvíkur (sjá 4) gefur út skattfrjáls jöfnunarhlutabréf og eykur þannig<br />

hlutafé sitt um 30%. Hlutabréfin skulu nú bókuð í samræmi við það. Jafnframt fáum<br />

við greiddan arðinn sem fylgdi með í kaupunum.<br />

12. Seljum víxilinn sem við fengum fyrir umboðsvörurnar (sjá 10) á genginu 95 og leggjum<br />

andvirðið í bankann.<br />

13. Við skilum óseldu umboðsvörunum og gerum upp skuld okkar við umboðsvörueigandann.<br />

Við reiknum okkur 15% umboðslaun og sendum tékka fyrir afganginum af<br />

skuldinni.<br />

41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!