13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Virðulega verslunarfólk!<br />

Ég læt í ljós þá von að þið megið öll njóta góðs og gjöfuls sumars og vonast til að sjá<br />

sem flest ykkar hér aftur á komandi hausti. En munið að þeir einir geta verið vissir um að<br />

verða skráðir nemendur hér næsta vetur sem útfylla og skila umsókn sinni til skrifstofu<br />

skólans fyrir 5. júní nk.<br />

Þau ykkar sem vilja endurtaka próf til þess að ná 6,5 í aðaleinkunn þurfa að láta skrá<br />

sig á skrifstofu skólans hið fyrsta. Endurtaka má greinar með samtals fjórar einkunnir, þ.e.<br />

tvær greinar með tvöfaldri einkunn eða fjórar greinar með einfaldri einkunn.<br />

Ykkar ágæta 4. bekkjarráð hefur beðið mig að geta þess að 4. bekkjarbókin er komin út.<br />

Hún verður afhent við útganginn af marmaranum hér á eftir.<br />

Ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar hjartanlega til hamingju með þann áfanga sem þið<br />

nú hafið náð. Samveru okkar hér í skólanum er lokið að sinni hvað sem síðar verður. Þið<br />

getið verið stolt af glæsilegum námsárangri og hafið til þess unnið að bera höfuðið hátt þegar<br />

þið gangið héðan út. Kennarar ykkar mega ekki síður vera ánægðir og stoltir.<br />

Árangur nemenda og vegur skólans byggist fyrst og fremst á störfum kennaranna og<br />

því er mér ljúft að færa þeim sérstakar þakkir fyrir störf sín í þágu nemenda og skóla.<br />

Að svo mæltu þakka ég gestum komuna.<br />

Verslunardeild Verzlunarskóla Íslands er slitið.<br />

80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!