13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Línuritið sýnir kostnað á einingu.<br />

60<br />

50<br />

40<br />

krónur<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110<br />

Framleitt magn<br />

Línuritið hér að ofan sýnir tekjur og kostnað á einingu hjá fyrirtæki nokkru sem starfar á, því<br />

sem næst, fullkomnum samkeppnismarkaði. Kostnaður fyrirtækisins er, eins og sjá má,<br />

stighækkandi. Línuritið sýnir FEK, BEK, HEK, MK, MT og SV.<br />

a) Merkið inn á línuritið heiti línanna.<br />

b) Merkið inn á línuritið hvenær framleitt er með hagnaði og hvenær tap er á framleiðslunni.<br />

c) Hagkvæmasta framleiðslumagnið er í magninu , og söluverðinu .<br />

d) Jafnvægispunkturinn (0-punkturinn) er í magninu .<br />

e) Hvernig er verðmynduninni háttað á fullkomnum markaði (þ.e. hvernig myndast verðið á<br />

markaðinum) Skýrið í örfáum orðum.<br />

Dæmi 3<br />

Á tilteknum markaði er eitt fyrirtæki sem hefur einokunaraðstöðu. Sambandið á milli söluverðs<br />

og eftirspurnar fyrir markaðinn í heild er eftirfarandi:<br />

Söluverð Magn<br />

50 2000<br />

45 4000<br />

40 7000<br />

34 10000<br />

26 15000<br />

Fastur kostnaður er 100.000 kr. og breytilegur einingarkostnaður er 20 kr.<br />

121

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!