13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

1) Gerið reikningslega grein fyrir hagstæðasta framleiðslumagni og söluverði fyrirtækisins ásamt<br />

hagnaði/tapi ef fyrirtækið er eitt á markaði.<br />

Nú rísa upp 10 smáfyrirtæki sem framleiða sömu vöru og selja við sama verði og stóra fyrirtækið<br />

hefur ákveðið (sbr. liður 1). Framleiðslukostnaður hvers þeirra um sig er þannig að FHK er 2200<br />

kr. en BHK breytist þannig eftir framleiðslumagni:<br />

Magn BHK<br />

70 850<br />

90 1050<br />

120 1500<br />

150 2290<br />

170 3030<br />

200 4300<br />

2) Hvað eiga litlu fyrirtækin að framleiða mikið til að hámarka hagnað sinn Hver er<br />

hagnaðurinn/tapið<br />

Dæmi 4<br />

Nefnið helstu einkenni tvíkeppnis- og fákeppnismarkaðar. Hvernig er talið að fyrirtæki hagi<br />

verðákvörunum á þessum mörkuðum<br />

Dæmi 5<br />

Hér á eftir fara 10 fullyrðingar sem hver gildir 2%. Merkið JÁ við þær sem þú telur réttar, en<br />

NEI við þær sem þú telur rangar. Athugið að fyrir rangt svar er frádráttur upp á 1%. Kjósi<br />

nemandi að sleppa því að svara fullyrðingu er að sjálfsögðu enginn frádráttur.<br />

_____ Ef verðteygni er minni en -1 hefur verðlækkun þau áhrif að tekjur fyrirtækisins aukast því<br />

þá eru markatekjur > 0<br />

_____ Einkenni jafngreiðslubréfa eru þau að endurgreiðsla höfuðstóls og vaxta er jöfn allan<br />

lánstímann.<br />

_____ Seðlabanki Íslands er nefndur viðskiptavaki því hann hefur eftirlit með því að reglur<br />

verðbréfaþingsins séu virtar.<br />

_____ Skuldabréfavísitölur sýna þróun á gengi skuldabréfa yfir ákveðið tímabil.<br />

_____ Vaxtabreytingar hafa minni áhrif á verð langtíma skuldabréfa en skammtíma skuldabréfa.<br />

_____ Hlutabréf er ávöxtun á tiltekinn hlut í fyrirtæki, sem rekið er sem hlutafélag.<br />

_____ Til að hljóta skráningu á Verðbréfaþingi Íslands þarf eigið fé að vera að lágmarki 75<br />

milljónir og hluthafar þurfa að vera að lágmarki 500.<br />

_____ Hérlendis geta einstaklingar dregið kaupverð hlutabréfa frá tekjuskattsstofni að ákveðnu<br />

hámarki. Þetta hefur reynst mörgum hvatning til hlutabréfakaupa.<br />

_____ Ávöxtun hlutabréfa felst eingöngu í þeim útborgaða arði sem fyrirtæki greiða árlega (ef<br />

vel gengur).<br />

_____ Kennitalan VELTA/MARKAÐSVERÐ er mælikvarði á seljanleika hlutabréfa.<br />

Dæmi 6<br />

Kona nokkur kaupir nýútgefið 10 ára kúlubréf að nafnvirði 1.000.000 kr. sem ber 7% vexti<br />

pr. ár. Á hvaða verði gæti hún selt bréfið eftir 7 ár ef markaðsvextir eru þá 5%<br />

Dæmi 7<br />

Nokkrir aðilar eru að hugsa um að setja á stofn hlutafélag (hf) um rekstur bílaþvottastöðvar.<br />

Hyggjast þeir leggja fram 7.000.000 kr. í hlutafé við stofnun þess. Er gert ráð fyrir að 6<br />

starfsmenn vinni við stöðina en hún er hugsuð þannig að bílarnir verði dregnir eftir færibandi<br />

122

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!