13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2. Forritið á að gera eftirfarandi:<br />

a) Breytið eftirfarandi eiginleikum á skipanahnöppunum. Leturstærðin á að vera 14<br />

punktar (property fontsize) og víddin 1500 punktar ( property width). Stillið<br />

TabIndex þannig að List1 fær TabIndex 0 og Text1 fær Tabindex 1.<br />

b) Á forminu á að birtast rétt dagsetning og klukkan á að ganga.<br />

c) Það á að birta viðskiptavinina og skuldina í glugganum, þegar forritið er keyrt.<br />

d) Aðgerðin nýr á að virka þannig að þegar smellt er á hnappinn þá bætist nýr<br />

viðskiptavinur í viðskiptamannalistann. Ef ekki hefur verið slegið inn neitt nafn<br />

birtast skilaboð þess efnis.<br />

e) Uppgjör viðskiptavinar á að virka þannig að þegar hann gerir upp á að slá inn<br />

nafn hans og draga textaboxið með nafninu yfir ruslafötuna. Þá á nafn<br />

viðskiptavinarins og skuldin að eyðast úr af listanum og nafnið birtast á label<br />

undir tunnunni. Til að komast yfir í textaboxið þarf að nota TAB-lykilinn.<br />

f) Notandi getur ekki breytt viðskiptamannalistanum, einungis uppfært úttektina.<br />

Skrifið aðgerðina ÚTTEKT. Hún á að virka þannig að valinn er viðskiptamaður,<br />

sem á að uppfæra, síðan er úttektin skráð. Að því loknu er smellt á<br />

úttektarhnappinn, þá uppfærist skuldin. Athugið: Hér eiga að koma skilaboð á<br />

skjáinn ef ekki er búið að velja viðskiptamann með því að smella á viðkomandi<br />

viðskiptamann í listanum eða engin úttekt skráð.<br />

Í þessu forriti verðið þið að passa vel upp á að þið séuð að vinna með tölugildi<br />

val(text1.text) en ekki gögn af tegundinni Variant.<br />

Hér á einnig að birta gjalddaga viðskiptanna sem er mánuð eftir úttektardag. Gjalddaginn á<br />

að birtast efst í hægra horni. Gjalddaginn stendur þar til önnur úttekt fer fram.<br />

g) Skrifið aðgerðina HÆTTA, hún á að virka þannig að keyrsla forrits er stöðvuð.<br />

Ef ykkur finnst vanta forsendur skuluð þið gefa ykkur þær og skrifa þær niður á<br />

prófblaðið þannig að ég átti mig á því sem að þið eruð að hugsa.<br />

III. hluti heimasíðugerð.<br />

Gefið skránni nafnið notendanafnh.htm þar sem h stendur fyrir heimasíða.<br />

Dæmi: 5ARAKOH.HTM.<br />

135

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!