13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

22.-29. Rauði þráðurinn í Egils sögu er barátta Kveld-Úlfs og niðja hans við norska<br />

konungsvaldið.<br />

a) Nafngreinið a.m.k. fjóra Noregskonunga sem sagan greinir frá.<br />

b) Greinið frá blómaskeiði konungasagna í íslenskri sagnritun á 13. öld.<br />

c) Reynið að færa rök fyrir því að ákveðin tengsl séu milli þessara konungasagna<br />

og Egils sögu.<br />

30.-33. Útskýrið eftirfarandi í stuttu máli:<br />

a) þýðingar helgar<br />

b) bókfestukenning<br />

c) fólíó<br />

d) riddarasögur<br />

34.-39. Vara það tunglskin<br />

tryggt að líta<br />

né ógnlaust<br />

Eiríks bráa<br />

þá er ormfránn<br />

ennimáni<br />

skein allvalds<br />

ægigeislum.<br />

a) Úr hvaða kvæði er þetta erindi og af hvaða tilefni er það ort<br />

b) Gerið grein fyrir þeim atburðum úr sögu Egils sem hann gerir að yrkisefni í<br />

vísunni og hvers vegna hann fjallar um þá í kvæði þessu.<br />

c) Setjið vísuna yfir á nútímamál.<br />

d) Gerið grein fyrir líkingunni sem brugðið er upp í vísunni.<br />

40.-47.<br />

Svo skyldi goð gjalda<br />

Svo skyldu goð gjalda,<br />

– gram reki bönd af löndum, gram reki bönd af löndum,<br />

reið séu rögn og Óðinn –<br />

reið séu rögn og Óðinn<br />

rán míns féar hánum.<br />

rán míns fjár hánum.<br />

Fólkmýgi lát flýja,<br />

Fólkmýgi lát flýja,<br />

Freyr og Njörðr, af jörðum. Freyr og Njörðr af jörðum.<br />

Leiðist lofða stríði<br />

Leiðist lofða stríði<br />

landás, þann er vé grandar. landás, þann er vé grandar.<br />

(Útgáfa Iðunnar)<br />

a) Takið vísuna saman.<br />

b) Nefnið bragarháttinn og helstu einkenni hans.<br />

c) Útskýrið heiti og kenningar.<br />

d) Við hvaða tækifæri kvað Egill þessa vísu<br />

e) Hvernig birtist trúarviðhorf Egils í vísunni<br />

(Útgáfa Máls og menningar)<br />

48.-50. Í kvæði Egils, Sonatorreki, kemur fram að hann þakkar Óðni fyrir að hafa gefið sér<br />

skáldskaparlistina.<br />

a) Hvers vegna tengir hann þessa list Óðni sérstaklega<br />

b) Rökstyðjið þá fullyrðingu að skáldskaparlistin hafi tvívegis bjargað lífi Egils.<br />

54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!