13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Shakespeare, W. (1992) Macbeth, The New Swan Shakespeare, Longman.<br />

Brontë, E. Wuthering Heights, Longman Literature.<br />

Valin ljóð úr Eliot, T.S. Old Possum´s Book of Practical Cats.<br />

Fjármál fyrirtækja<br />

V. bekkur val:<br />

Áhersla á fjárhagslega uppbyggingu fyrirtækja. Farið er lítillega í þróun greinarinnar og<br />

hvernig hún hefur orðið að sjálfstæðri fræðigrein. Fjármagnsþörf fyrirtækja er skoðuð og<br />

metin. Fjallað er um fjármagnskostnað fyrirtæka út frá ólíkri fjárhagslegri uppbyggingu,<br />

gengisútreikninga hlutabréfa og fjárhagslega endurskipulagningu. Farið er í áætlunarferlið,<br />

gerð fjárhagsáætlana ásamt fjárhagslegri úttekt á fyrirtækjum. Þar næst er farið í<br />

fjárfestingaútreikninga og algenga fjármálalega útreikninga eins og þeir eru framkvæmdir í<br />

bankakerfinu og hjá verðbréfasjóðum. Einnig er farið í skuldabréfa- og hlutabréfamarkaðinn,<br />

bæði hér heima og erlendis. Tekið er fyrir hvernig hægt er að vega saman ávöxtun og áhættu<br />

og setja saman verðbréfasöfn á sem hagkvæmastan hátt.<br />

Franska<br />

V. bekkur málabraut:<br />

Façon de Parler I (Angela Aries og Dominique Debney). Öll bókin lesin. Kenndar<br />

framburðarreglur og nemendur þjálfaðir í framburði. Hljómbönd. Undirstöðuatriði franskrar<br />

málfræði kennd með munnlegum og skriflegum æfingum. Talæfingar í tímum. Margvísleg<br />

heimaverkefni með hverjum kafla. Kenndar voru 5 stundir í viku.<br />

V. bekkur val:<br />

Façon de Parler I (Angela Aries og Dominique Debney). Lesnir kaflar 1-16. Framburðarreglur<br />

kenndar og nemendur þjálfaðir í framburði. Hljómbönd. Undirstöðuatriði franskrar<br />

málfræði kennd með munnlegum og skriflegum æfingum. Margvísleg heimaverkefni.<br />

Kenndar voru 3 stundir í viku.<br />

VI. bekkur málabraut:<br />

Façon de Parler II (Angela Aries og Dominique Debney). Lesnir kaflar 1-16. Munnlegar og<br />

skriflegar æfingar. Margvísleg heimaverkefni. Hljómbönd. Lokið öllum meginatriðum<br />

málfræðinnar. Lesin ljóð og sögur eftir franska höfunda og nokkrar greinar um frönsk<br />

málefni. Kenndar voru 5 stundir í viku. Stúdentspróf var munnlegt og skriflegt.<br />

VI. bekkur val:<br />

Façon de Parler I (Angela Aries og Dominique Debney). Lokið við bókina og byrjað á bók<br />

II, nokkrir kaflar. Munnlegar og skriflegar æfingar. Heimaverkefni. Hljómbönd. Málfræði<br />

að slepptum viðtengingarhætti. Ljóð og sögur eftir franska höfunda lesin. Kenndar voru 4<br />

stundir í viku. Stúdentspróf var munnlegt og skriflegt.<br />

III. bekkur:<br />

Hagfræði<br />

28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!