13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

gera alheiminn 12 x 10 9 ára gamlan. Þó enn sé ágreiningur um tölugildi Hubble fastans eru flestir<br />

vísindamenn sammála um að miklar framfarir í mælitækni muni leiða til endanlegrar lausnar þessa<br />

vandamáls innan örfárra ára. Sem stendur er aðal ágreiningurinn um það hvort allar 1A sprengistjörnur<br />

hafa jafnan ljósstyrk. Það væri mikilvægt skref í rétta átt ef úr því fengist skorið.<br />

15. Stjörnufræði. Fjallaðu (í u.þ.b. 10 línum) um annað hvort i eða ii:<br />

i) Sólkerfið. (Fyrirbæri, lögun/skipulag o.s.frv.).<br />

ii) Sólmiðjukenning Kópernikusar. (Meginatriði kenningarinnar, sögulegt samhengi eða<br />

þýðing hennar í grófum dráttum).<br />

Efnafræði, 5. bekkur stærðfræðideild<br />

1. Skilgreiningar.<br />

Hvað er: a) Vetnistengi<br />

b) Oxósýrur<br />

c) Hálfhvarf<br />

d) Amfólýtar<br />

e) Fjölklóruð bífenýl(PCB)<br />

f) Lögmál Le Chateliers<br />

2. Krossaspurningar.<br />

a) Efnatengin á milli atóma í fosfínsameind (PH 3 ) eru:<br />

( ) skautuð samgild tengi<br />

( ) óskautuð samgild tengi<br />

( ) jónatengi<br />

( ) Van der Waalskraftar<br />

b) Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt:<br />

Þegar kalsíumatóm hvarfast við klóratóm, þá fá kalsíumjónirnar sem myndast<br />

sömu rafeindaskipan og<br />

( ) helíum<br />

( ) klór<br />

( ) vetni<br />

( ) argon<br />

( ) neon<br />

c) Oxunartala brennisteins (S) í efnasambandinu CaSO3 er:<br />

( ) +4<br />

( ) -2<br />

( ) +2<br />

( ) -4<br />

( ) 0<br />

d) Hvert eftirfarandi efna hefur mest einkenni skautunar<br />

( ) HCl<br />

( ) HF<br />

( ) H2<br />

( ) HBr<br />

e) Löguð er 100 ml. þvottasódalausn úr 5.3 g af Na2CO3. Hver er mólstyrkur<br />

lausnarinnar<br />

( ) 1.00 M<br />

( ) 0.05 M<br />

( ) 0.10 M<br />

( ) 0.50 M<br />

f) pH gildi lausnar sem er þannig búin til að blandað er saman 0.25 dm 3 af 0.5M<br />

HCl og 0.25 dm 3 af 0.2M NaOH er:<br />

( ) 0,15<br />

( ) 0,075<br />

( ) 0,82<br />

( ) 3<br />

g) Í lokuðu hvarfaíláti við 25 °C kemst á eftirfarandi jafnvægi:<br />

2NO2(g) ⇔ N2O4(g) + 54 kJ<br />

Í hvaða átt hliðrast jafnvægið þegar þrýstingur kerfisins er aukinn með því að<br />

bæta argoní í hvarfaílátið:<br />

101

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!