13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.<br />

2<br />

Gefinn er fleygboginn y = x − 4x+<br />

5<br />

a) Hvar sker fleygboginn ása hnitakerfisins<br />

b) Finnið topppunkt fleygbogans.<br />

c) Reiknið út skurðpunkta fleygbogans og línunnar y = 2x<br />

− 3<br />

d) Hvert er myndmengi fleygbogans ( ) <br />

e) Finnið jöfnu snertils fleygbogans í punktinum x = 4<br />

f) Hvar snertir snertill sem hefur hallann 10 fleygbogann<br />

3<br />

3. a) Þáttið margliðuna Px ( ) = x −7x−6<br />

ef gefið er að ein núllstöðva hennar er<br />

x = 3.<br />

b) Gefin er margliðan<br />

15<br />

Px ( ) = x + 10x 14 + a. Finnið gildi á a ef vitað er að x-1<br />

gengur upp í P( x ).<br />

4. Finnið f ′( x)<br />

og einfaldið svarið eins og hægt er þegar:<br />

a) f ( x) = ( 2x+<br />

3)<br />

10<br />

2x<br />

b) f ( x) =<br />

4x<br />

+ 1<br />

c) f ( x) = x⋅lnx−x<br />

5. Reiknið:<br />

2<br />

x 3 3<br />

a) ∫ ( +<br />

2<br />

+ + 3)<br />

dx<br />

3 x x<br />

∫<br />

1<br />

x<br />

b) edx<br />

0<br />

6. Í mismunaröð er a 1 = 5 og d = −2 . Finnið a 10 og s 10<br />

7. Í kvótaröð er a 3 = 18 og a 5 = 162 . Finnið n ef gefið er að a n = 1458<br />

8. Líkur þess að Ari hitti í mark í pílukast eru 0,13. Ari kastar pílunni þrisvar.<br />

a) Hverjar eru líkur þess að hann hitti í öll skiptin<br />

b) Hverjar eru líkur þess að hann hitti aldrei<br />

c) Hverjar eru líkur þess að hann hitti a.m.k. einu sinni<br />

9. Jón tekur 100.000 kr. lán 1996 og semur um að greiða það 5 jafnstórum greiðslum<br />

vaxta og afborgana. Fyrsta greiðsla á að fara fram 1997. Vextir eru 8 % á ári.<br />

a) Hve há verður hver greiðsla<br />

b) Hverjar verða eftirstöðvar að lokinni þriðju greiðslu<br />

3 2<br />

10. Gefið er fallið f ( x) = x − 3x + 2x.<br />

a) Sýnið fram á ferillinn skeri x-ásinn í x = 0, x = 1 og x= 2.<br />

b) Sýnið fram á að ferillinn hafi hágildi í x = 0,4226 og lággildi í x = 1,577.<br />

c) Finnið flatarmál þeirra svæða sem afmarkast af x-ás og ferlinum.<br />

V f<br />

151

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!