13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

7. Gefin er kúla með radíus R. Í kúluna er innritaður sívalningur með radíus r og hæð h.<br />

a) Finnið þann radíus r sem gefur stærst flatarmál, Y(r) = 2πrh, fyrir hið sívala<br />

yfirborð sívalningsins.<br />

b) Gat er borað gegnum miðju kúlunnar með bor sem hefur radíus r. Reiknið<br />

rúmmál þess hluta af kúlunni sem eftir verður. (Ath! Það sem eftir verður er eins<br />

og gamaldags trúlofunarhringur í laginu).<br />

Sölu- og markaðsfræði, 5. bekkur val<br />

1. Gerið grein fyrir eftirfarandi hugtökum:<br />

a) Almenningstengsl<br />

b) Lágt sinnustig<br />

c) Bein markaðssetning<br />

d) Snertikostnaður<br />

e) Markaðshlutun<br />

f) Verðmismunun<br />

g) Boðmótunarstefna<br />

h) Söluráður<br />

i) Dýpt í vöruúrvali<br />

j) Teygin vara<br />

2. Segið frá kynningarráðunum og hvernig þeir eru notaðir.<br />

3. Hvert er notagildi AIDA módelsins Nefnið fjögur mismunandi dæmi til útskýringa.<br />

4. Fjallið um nokkra mikilvæga þætti sem skipta máli í markaðsrannsóknum. Notið<br />

verkefnið sem þið unnuð í vetur til að útskýra við hvaða vanda er að glíma.<br />

5. Lýsið ákvörðunartökuferlinu vegna kaupa á neysluvörumarkaði og fyrirtækjamarkaði<br />

og greinið frá því í hverju munurinn liggur.<br />

6. Gerið grein fyrir því hvað stefnumarkandi áætlanagerð þarf að innihalda.<br />

Tölvufræði, 5. bekkur val<br />

Próf í forritunarmálinu Visual Basic 4.0 og heimasíðugerð í HTML 2.0.<br />

I. hluti skriflegt<br />

1. Í hverju eftirtalinna liða eru öll 3 breytunöfnin leyfileg<br />

a) ferhyrningur, þríhyrningur, löng runa<br />

b) ensk-íslensk, íslensk-ensk, þýsk.ítölsk<br />

c) integer, tala1, 300<br />

d) heiltala, heildun, afgangur<br />

2. Ef breyta er ekki skilgreind, þá er hún af tegundinni:<br />

a) __ integer<br />

b) __ string<br />

c) __ variant<br />

d) __ ekkert af ofangreindu<br />

3. Skoðið eftirfarandi forrit:<br />

133

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!