13.01.2015 Views

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 1995 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

A .......... 1,2 mínútur einingin<br />

B .......... 1,5 " "<br />

C .......... 2,0 " "<br />

Söluverð:<br />

A .......... kr. 300 á einingu<br />

B .......... kr. 300 "<br />

C .......... kr. 285 "<br />

Breytilegur einingakostnaður er eftirfarandi:<br />

Efni:<br />

A .......... kr. 200<br />

B .......... kr. 150<br />

C .......... kr. 135<br />

Beinn launakostnaður er kr. 1.200 á klst. Óbeinn launakostnaður skal reiknaður sem<br />

25% álag á beinan launakostnað. Reikna skal launakostnað á hverja einingu.<br />

FK í fyrirtækinu er kr. 2.000.000.<br />

Reiknið framlegð á einingu, framlegð á klst. og finnið hagkvæmasta framleiðslumagn.<br />

Sýnið útreikninga!<br />

5. a) Gosdrykkjaframleiðandi selur tvær gosdrykkjategundir nefndar Gosi og Ferski.<br />

Nú seljast 10.000 dósir af Gosa á mánuði á 80 kr. dósin. Fyrirtækið lækkar verð<br />

um 10 kr. og við það eykst selt magn um 2000 dósir. Reiknið út verðteygni<br />

eftirspurnar.<br />

b) Salan á Gosa hefur áhrif á söluna á Ferska. Núverandi sala er 8.000 dósir á<br />

mánuði á kr. 65. Víxlteygnin milli varanna er +1,2. Hvaða áhrif hefur<br />

verðlækkunin á Gosa á selt magn af Ferska Hver verða áhrifin á sölutekjurnar af<br />

Ferska<br />

c) Reiknið út tekjur fyrirtækisins fyrir og eftir verðlækkun.<br />

6. Krossaspurningar. (Vægi 2% hver. Merkið við eitt rétt svar).<br />

a) Ef eftirspurn eftir vöru er teygin með tilliti til tekna þá:<br />

( ) Er útkoman úr teygniformúlunni neikvæð (-).<br />

( ) Er útkoman úr teygniformúlunni jákvæð og stærri en l.<br />

( ) Er útkoman úr teygniformúlunni jákvæð og minni en 1.<br />

( ) Eykst eftirspurn þegar tekjur lækka.<br />

b) Ef hagnaður er 500.000, framlegðarstig 50% og heildarsölutekjur 1.600.000 þá<br />

hefur:<br />

( ) BK verið 700.000<br />

( ) BK verið 500.000<br />

( ) FK verið 300.000<br />

( ) FK verið 800.000<br />

c) Þegar fyrirtæki hefur vannýtta afkastagetu, FK hefur verið greiddur og<br />

fyrirtækinu berst sérstakt tilboð um framleiðslu:<br />

( ) Getur borgað sig að taka tilboðinu þótt tap sé á því þegar FK er meðtalinn<br />

svo framarlega sem BEK er lægri en söluverð á einingu.<br />

( ) Borgar sig einungis að taka tilboðinu ef það skilar hagnaði eftir að FK hefur<br />

verið meðtalinn.<br />

( ) Getur borgað sig að taka tilboðinu þótt tap sé á því þegar FK er meðtalinn<br />

svo framarlega sem BEK er hærri en söluverð á einingu.<br />

149

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!