25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Stúdentspróf<br />

Alþjóðafræði, 6. bekkur, alþjóðadeild<br />

I<br />

Krossar (20%) – ekki er dregið frá fyrir rangan kross.<br />

1. Í löndum þar sem lögð er mikil áhersla á formlegheit er mikilvægt að:<br />

c kalla menn fljótlega fyrstu nöfnum til að vingast sem fyrst.<br />

c nota rétta titla þegar menn eru ávarpaðir og klæðast viðeigandi fatnaði.<br />

c sýna fagmennsku í hvívetna og gæta þess að móðga ekki þjónustufólk.<br />

c sýna virðingu með því að gefa stórar og dýrar gjafir.<br />

2. Þegar átt er í viðskiptum í löndum þar sem tímaskyn er nokkuð fljótandi er gott að:<br />

c færa samningaviðræðurnar inn á óvænta braut.<br />

c setja ákvæði um háar dagsektir inn í samninga.<br />

c setja tímafrest talsvert fyrr en síðasti skiladagur rennur upp.<br />

c taka ríkulegt tillit til aldurs viðsemjenda.<br />

3. Viðskiptaumhverfið á Spáni, einkum í kringum Madrid er mjög formlegt. Í því felst<br />

að:<br />

c menn vilja koma sér beint að samningum.<br />

c staða og vald skipta máli, en jafnrétti ríkir jafnframt.<br />

c staða, titlar, vald og virðing skipta verulegu máli.<br />

c titlar og virðing skipta litlu máli, valdið er allt.<br />

4. Ef fyrirtæki hefur óformlegan stjórnunarstíl (Organic organization) eiga þessi atriði<br />

við (þrír krossar):<br />

c ef ekki er lengur þörf á einhverjum starfsmanni er hann látinn fara.<br />

c fundardagskráin getur breyst eftir hentugleika viðstaddra.<br />

c fundir eru boðaðir og afboðaðir með stuttum fyrirvara.<br />

c fundir eru haldnir reglulega en ekki farið eftir stífri fundardagskrá.<br />

c innra skipulag fyrirtækisins byggir á persónulegum samskiptum.<br />

c þrátt fyrir lítið skipulag hafa nákvæm markmið verið sett og þeim er fylgt eftir.<br />

5. Hvað er rétt um viðskipti í Danmörku?<br />

c best er að fá einhvern aðila til að kynna sig en síðan ganga viðskiptin fyrir sig án<br />

utanaðkomandi aðstoðar.<br />

c best er að hringja eða senda tölvupóst og vísa á einhvern aðila í Danmörku sem getur<br />

gefið umsögn um viðkomandi.<br />

c nauðsynlegt er að komast á viðskiptakynningar eða ná tengslum í gegnum sendiráðið<br />

og eftir það ganga viðskiptin hratt fyrir sig.<br />

c það er haft beint samband við fyrirtækið og viðkomandi aðilar kynnast á meðan á<br />

viðskiptunum stendur.<br />

6. Í viðskiptum eru Belgar:<br />

c ákveðnir, hægir í ákvarðanatöku, óþolinmóðir en skipulagðir.<br />

c hreinskilnir, skipulagðir, ákveðnir og praktískir.<br />

c óþolinmóðir, óskipulegir, fara í kringum hlutina og fljótfærir.<br />

c skipulagðir, praktískir, svifaseinir en hreinskilnir.<br />

101

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!