25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

c) Loftóháðar bakteríur.<br />

d) Áttfætlur.<br />

e) Kirni.<br />

2. (30%) Krossaspurningar. Aðeins skal merkja við einn kross.<br />

1. Hrein vísindi beinast að því að:<br />

c Stunda rannsóknir sem beinast að tækniframförum.<br />

c Stunda rannsóknir með það að markmiði að leita að þekkingu, án tillits til hagnýts<br />

gildis.<br />

c Stunda rannsóknir sem stuðla beinlínis að umhverfisvernd.<br />

c Stunda rannsóknir sem byggjast á því að bæta umhverfið.<br />

c Stunda rannsóknir sem einungis beinast að líftækni<br />

2. Fjölsykran glykogen:<br />

c Er hluti af fitusameind.<br />

c Er forðanæring í dýrafrumum.<br />

c Á þátt í prótínmyndun.<br />

c Á þátt í blóðstorknun.<br />

c Myndar vegg plöntufrumna.<br />

3. Þegar fruma lendir í ferskvatni fer vatn:<br />

c Inn í hana með jónaflæði.<br />

c Út úr henni með jónaflæði.<br />

c Inn í hana með osmósu.<br />

c Út úr henni með osmósu.<br />

c Hvorki inn né út.<br />

4. Frymisflétta (golgiflétta):<br />

c Stuðlar að samþættingu innra skipulags í frumum.<br />

c Sér um lokaframleiðslu, flokkun og pökkun sérhæfðra efna.<br />

c Getur skipt sér sjálfstætt.<br />

c Stýrir samtengingu amínósýra í prótínsameindir.<br />

c Sér um orkulosun úr fæðuefnum.<br />

5. Eftirfarandi fullyrðing er röng:<br />

c Bakteríur hafa frumuvegg.<br />

c Í bakteríum er kornótt frymisnet.<br />

c Bakteríur hafa öndunarkerfi í frumuhimnu.<br />

c Sumar gerðir baktería stunda efnatillífun.<br />

c Bakteríur hafa aldrei nein hreyfifæri.<br />

6. Eru úr spólulaga frumum og ganga einnig undir nafninu sjálfvirkir vöðvar. Átt er við:<br />

c Rákótta vöðva.<br />

c Hjartavöðva.<br />

c Slétta vöðva.<br />

c Beinagrindavöðva.<br />

c Innri vöðva.<br />

7. Eitt eftirtalinna atriða er rangt:<br />

c Strengvefir plantna eru úr langfrumum og mynda æðastrengi í öllum hlutum<br />

plöntunnar.<br />

167

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!