25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2. Ef eðlismassi andrúmslofts er 0,0012 g/cm3 við tilteknar aðstæður, hve stórt ílát þyrfti til<br />

að rúma 100 g?<br />

c 0,833 dm 3.<br />

c 8,33 dm 3.<br />

c 83,33 dm 3.<br />

c 833,3 dm 3.<br />

c 8333 dm 3.<br />

3. Hann lagði áherslu á mikilvægi þess að rannsaka hlutina sjálfa. Hann hafði mikla trú á<br />

getu mannfólksins til að ná tökum á umhverfi sínu og beisla orkuuppsprettur í eigin<br />

þágu. Hér er átt við frægan Englending sem var uppi á 13.öld:<br />

c Vilhjálm frá Ockham.<br />

c George Berkeley.<br />

c Ernest Rutherford.<br />

c Roger Bacon.<br />

c Robert Boyle.<br />

4. Þegar jarðalkalímálmar mynda jónir fá þeir:<br />

c +2 hleðslu.<br />

c +1 hleðslu.<br />

c ­1 hleðslu.<br />

c ­2 hleðslu.<br />

c ­3 hleðslu.<br />

5. Liþíum­ (Li) atóm með massatöluna 8 hefur:<br />

c 4 nifteindir, 4 rafeindir og 4 róteindir.<br />

c 5 nifteindir, 3 rafeindir og 3 róteindir.<br />

c 3 nifteindir, 8 rafeindir og 8 róteindir.<br />

c 8 nifteindir, 8 rafeindir og 8 róteindir.<br />

c 2 nifteindir, 6 róteindir og 6 rafeindir.<br />

6. Hver eftirfarandi lýsinga á við um hitahvolf lofthjúpsins?<br />

c Efsta lag lofthjúps jarðar. Nær frá efri mörkum miðhvolfs upp í nokkur hundruð km<br />

hæð.<br />

c Er í 50­80 km hæð. Einkennist af háum hita og þrýstingi.<br />

c Er á milli veðrahvolfs og heiðhvolfs og einkennist af miklum sveiflum í loftþrýstingi.<br />

c Eitt af hvolfum lofthjúps jarðar. Er þéttast og heitast í 25 km hæð.<br />

c Loftþrýstingur er mestur neðst í hitahvolfinu og hitinn er það að jafnaði um 17 °C.<br />

7. Hvert eftirfarandi efnahvarfa er dæmi um sýru­basa hvarf?<br />

c 2H 2(g) + O 2(g) à 2H 2 O (g).<br />

c HCl (aq) + NaOH (aq) à H 2 O (l) + NaCl (aq).<br />

c 4Fe (s) + 3O 2(g) à 2Fe 3 O 4(s).<br />

c Ag + (aq) + Cl ­ (aq) à AgCl (s).<br />

c 2C 2 H 6(g) + 7O 2(g) à 4CO 2 (g) + 6H 2 O (g).<br />

8. Sýra er efni sem:<br />

c Gefur frá sér vetnisjón (H + ) í vatnslausn.<br />

c Tekur til sín hýdróníumjón (H 3 O + ) í vatnslausn.<br />

c Myndar hýdroxíðjónir (OH ­ ) í vatnslausn.<br />

c Getur tekið við vetnisjónum (H + ) í vatnslausn.<br />

179

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!