25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

c Fjölbreytta markaðssetningu.<br />

h) Hvaða skilyrði þarf góð markaðshlutun að uppfylla?<br />

c Markhópurinn þarf að vera nægilega stór.<br />

c Markhópurinn þarf að vera aðgengilegur.<br />

c Það þarf að vera hægt að mæla stærð markhópsins.<br />

c Allt hér að ofan er rétt.<br />

i) Hvað er annað skrefið í boðmótunaráætlun (boðmótunarstefnu)?<br />

c Meta árangur.<br />

c Skilgreina markmið skilaboðanna.<br />

c Velja saman kynningarráðana.<br />

c Skilgreina markhópinn.<br />

j) Hvaða líkan getur verið gott hjálpartæki við að finna út hver markmið skilaboða eiga<br />

að vera?<br />

c SVÓT.<br />

c Samkeppnismódel Porters.<br />

c AIDA.<br />

c BCG.<br />

k) Hvaða afstaða til markaðsmála er æskilegust?<br />

c Markaðsafstaða.<br />

c Vöruafstaða.<br />

c Þjóðfélagsleg markaðsafstaða.<br />

c Söluafstaða.<br />

l) Hvernig er best að ákvarða hversu mikið fjármagn fyrirtæki á að nota til<br />

kynningarmála?<br />

c Nota þann pening sem til er.<br />

c Nota svipað fjármagn og samkeppnisaðilar.<br />

c Nota hlutfall af núverandi eða væntanlegri heildarsölu.<br />

c Skilgreina markmið, gera áætlun og meta kostnað áætlunarinnar.<br />

m) Hvað getur valdið breytingum á markaðsverði?<br />

c Verðbólga.<br />

c Samdráttur í efnahagslífinu.<br />

c Umfram framleiðslugeta.<br />

c Allt hér að ofan.<br />

n) Einstaklingar eða fyrirtæki sem kaupa vörur og þjónustu sem nota á til framleiðslu á<br />

öðrum vörum eða þjónustu starfa á:<br />

c Endursölumarkaði.<br />

c Stofnanamarkaði.<br />

c Neytendamarkaði.<br />

c Iðnaðarmarkaði.<br />

o) Hvaða þætti þarf að skoða í ytra umhverfi fyrirtækja?<br />

c Tækni, menningu og fjármálastofnanir.<br />

c Tækni, lög og menningu.<br />

c Menningu, viðskiptavini og samkeppnisaðila.<br />

c Enginn kross réttur.<br />

2. (3%) Alla daga verðum við fyrir miklu áreiti í formi auglýsinga og annarra kynninga.<br />

Hvaða áreitum taka einstaklingar helst eftir? (Nefnið 3 atriði).<br />

184

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!