25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

c Fyrsta útgáfan var kölluð Windows NT 3.1.<br />

c Windows NT studdi ekki Unicode í byrjun.<br />

21. Hvað af eftirfarandi á við um jafningja­net (Peer­to­Peer network)?<br />

c Tölvur (miðlarar – servers) eru settar upp til að veita þjónustur.<br />

c Tölvur geta hegðað sér bæði sem biðlarar og miðlarar (Client­Server).<br />

c Einungis ein tölva veitir aðgang að prentara og skrám (File and Print sharing).<br />

c Ekkert af ofangreindu á við um jafningja­net.<br />

22. Hvað af eftirfarandi á við um vistföng á neti?<br />

c Í IP (v4)vistföngum getur seinasta talan ekki verið 0 (t.d. 128.128.128.0).<br />

c Fyrri hlutinn í vistfangi er hýsitölvu ID (host ID).<br />

c IP v6 er tilkomin vegna skorts á internet vistföngum.<br />

c Í IP v6 var tölukerfið aukið í 10 bita úr 8 bitum sem eru í IP v4.<br />

23. Útfærsla verks í UML skiptist í 4 stig. Hvert þeirra tekur lengstan tíma (vanalega)?<br />

c Upphaf (Inception).<br />

c Útfærsla (Elaboration).<br />

c Bygging (Construction).<br />

c Umbreyting (Transition).<br />

24. Hvað af eftirfarandi á við um Runurit?<br />

c Runurit sýna þá virkni sem er í kerfinu.<br />

c Runurit er líkt ættartré.<br />

c Aðaleiningar í Runuriti eru klasar og virkni.<br />

c Ekkert af ofangreindu á við um Runurit.<br />

25. Hvað af eftirfarandi er EKKI eining í Stöðuriti?<br />

c Staða.<br />

c Skilaboð.<br />

c Umbreyting.<br />

c Atburður / Aðgerð.<br />

Skilningur – 30%<br />

Útskýrið eftirfarandi:<br />

1. I/O braut í tölvu.<br />

2. Fleytitöluverk (Floating Point Unit ­ FPU) og þrívíddarvinnslu.<br />

3. Eldveggir.<br />

4. Hönnunarferli í UML byggist á ítrunum (iterations) í hverju felst það (skrefin sem tekin<br />

eru og ástæða ítrana).<br />

5. Útskýrið muninn á Stöðuritum og Virkniritum í UML.<br />

6. Útskýrið muninn á generalization og extends venslum í Notkunardæmaritum.<br />

1. Gerð notkunardæmarits – 20%.<br />

Þið hafið verið beðin um að hanna kerfi fyrir sýndargæludýr (Sýndarkisan) sem situr á<br />

skjáborði í tölvu. Lýsing á hugbúnaðinum er eftirfarandi: Sýndarkisan situr á skjáborði<br />

notandans og notandinn þarf að sjá um að gefa því að borða og klappa því. Á móti þá sýnir<br />

dýrið hversu ánægt það er með því að sýna listir sínar eða kvarta ef notandi er latur að gefa<br />

því að borða eða klappa því.<br />

252

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!