25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verðaðgreining. Verkefni í samvinnu við Junior Achievement á Íslandi sem felst í stofnun og<br />

rekstur fyrirtækis í kringum viðskiptahugmynd nemenda.<br />

Kennslugögn: Principles of Economics eftir Gregory Mankiw, önnur útgáfa 2000.<br />

Dæmahefti í hagfræði eftir Bjarna Má Gylfason og Tómas Sölvason (<strong>2004</strong>). Ýmsu öðru efni<br />

er dreift til nemenda og Netið notað í þeim tilgangi.<br />

Viðskiptadeild.<br />

Rekstrarhagfræði (REK 215)<br />

Rekstur fyrirtækja I (REK 215)<br />

Markmið: Að nemendur:<br />

1. Öðlist skilning á hugtökum rekstrarhagfræðinnar og geri sér ljósa hagfræðilegu<br />

hliðina á rekstri fyrirtækja.<br />

2. Kynnist viðfangsefnum fjármálafræða og fjármálastjórnunar.<br />

3. Þekki til helstu atriða sem hafa þarf í huga við stofnun lítilla fyrirtækja.<br />

Námslýsing: Upprifjun á grundvallarhugtökum hagfræðinnar. Mismunandi tegundir af<br />

teygni. Framleiðsla og hagkvæmasta val framleiðsluþátta. Mismunandi tegundir kostnaðar og<br />

kostnaðarföll. Verðmyndun og hámörkun hagnaðar við mismunandi markaðsform. Inngangur<br />

að fjármálum. Fjárhagsáætlanir. Núvirðisútreikningar og afkastavextir. Virði og gengi<br />

skuldabréfa. Hlutabréf og kennitölur. Stofnun fyrirtækja.<br />

Kennslan var í formi fyrirlestra og skýringardæma. Nemendur þurftu að vinna verkefni bæði<br />

heima og í tímum. Einn utanaðkomandi fyrirlesari og ein heimsókn í fyrirtæki. Í<br />

rekstrarhagfræðinni er lögð meiri áhersla á stærðfræðileg efnistök í hagfræðideild en á<br />

almenna verkefnavinnu í viðskiptadeild. Námsefnið er að öðru leyti hliðstætt.<br />

Kennslugögn: Rekstur fyrirtækja I eftir Hrönn Pálsdóttur (1999) ásamt verkefnahefti.<br />

Viðbótarefni: Ýmis ljósrit og greinar þar sem viðbótartexta er þörf.<br />

VI. bekkur, hagfræðideild:<br />

Þjóðhagfræði (ÞJÓ 204)<br />

Markmið: Að nemendur:<br />

1. Öðlist dýpri skilning á grundvallarhugtökum og kenningum þjóðhagfræðinnar.<br />

2. Læri að nota stærðfræði eftir atvikum, línurit, tölfræði og annað efni sem tengist<br />

náminu, t.d. með Excel eða öðrum sambærilegum forritum.<br />

3. Geti notað línurit og hagræn líkön til að útskýra raunveruleg vandamál.<br />

4. Kynnist íslensku efnahagslífi, viðfangsefnum hagstjórnar og efnahagsstefnu<br />

stjórnvalda.<br />

5. Geti upp á eigin spýtur nálgast upplýsingar um íslenskt efnahagslíf.<br />

6. Geti tjáð sig munnlega og skriflega um ástand efnahagsmála og mótað sjálfstæðar<br />

skoðanir sem, m.a. eru byggðar á þeim fræðilega grunni sem lagður er í náminu.<br />

Námslýsing: Grundvallaratriði hagfræðinnar, atferli einstaklinga í hagkerfinu, samskipti<br />

fólks og viðskipti þeirra á milli. Hlutfallslegir og algerir yfirburðir. Markaðsöflin framboð og<br />

eftirspurn, teygni. Opinber markaðsíhlutun með framleiðslustyrkjum og sköttum,<br />

velferðartap. Skipting skattbyrði og framleiðslustyrkja. Áhrif afskipta hins opinbera á<br />

alþjóðleg viðskipti. Þjóðhagsreikningar – mæling á afkomu þjóðarinnar. Þjóðarframleiðsla og<br />

hagvöxtur. Sparnaður, fjárfestingar og fjármálakerfið. Atvinnuleysi: náttúrulegt atvinnuleysi.<br />

Peningar: skilgreining peninga, hlutverk Seðlabankans og framboð peninga. Verðbólga:<br />

orsakir og afleiðingar, vöxtur peningamagns. Hagfræði opinna hagkerfa.<br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!