25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ef Guð er ekki góður þá er heimurinn ekki fullkominn. Heimurinn er fullkominn.<br />

Þess vegna er Guð góður.<br />

Gerið sanntöflu og segið hvort röksemdarfærslan er gild.<br />

13. (5%) Hæð strákanna í 6. bekk er normaldreifð með m = 176 sm og s = 4 . Finnið hve<br />

mörg prósent strákanna er hærri en 170 sm.<br />

14. (9%) Þrír pokar eru fullir af sælgæti. Í þeim fyrsta eru 10 súkkulaðimolar og 5<br />

lakkrísmolar. Í öðrum pokanum eru 10 súkkulaðimolar og 20 lakkrísmolar. Í þeim<br />

þriðja eru 5 súkkulaðimolar og 10 lakkrísmolar. Poki er valinn af handahófi og úr<br />

honum dreginn einn sælgætismoli.<br />

a) Gerið líkindatré.<br />

b) Hver eru líkindi þess að sælgætismolinn sé súkkulaðimoli?<br />

c) Lakkrísmoli hefur verið valinn. Hverjar eru líkurnar að hann komi úr þriðja<br />

pokanum?<br />

15. (9%) Af 12 umsækjendum um tiltekið starf eru 3 sem ekki valda starfinu. Gerum ráð fyrir<br />

að tveir umsækjendur séu valdir af handahófi.<br />

a) Á hve marga vegu er hægt að velja þessa tvo?<br />

b) Hver eru líkindi þess að hvorugur valdi starfinu?<br />

c) Hver eru líkindi þess að að minnsta kosti annar valdi starfinu?<br />

16. (3%) Tölvur geta ekki valið tölur af handahófi. Ein aðferð til að finna framleiða tölur sem<br />

virka handahófskenndar er að nota formúlu eins og:<br />

x<br />

1<br />

= ( 4 x + 1 ) mod 43<br />

n + n<br />

(Tilviljanatala númer n+1 er reiknuð út frá tölu númer n.)<br />

Hverjar eru þrjár fyrstu tölurnar sem fást með þessari aðferð ef fyrsta talan er valin<br />

x = 15 ?<br />

1<br />

17. (3%) Notum eftirfarandi töflu:<br />

A Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó<br />

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19<br />

P Q R S T U Ú V W X Y Ý Z Þ Æ Ö<br />

20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35<br />

Afkóðið textann ZÉÞCH ef notuð var Vigenere­dulkóðun með lyklinum ( 5 , 7 , 11 , 13 ) .<br />

18. (4%) Sýnið með því að nota reiknirit Evklíðs, að stærsti samdeilir talnanna 391 og 493 er<br />

17.<br />

19. (4%) Dulkóðið töluna 13 með RSA­kóðun, þar sem opinberi lykillinn eru tölurnar<br />

n = pq = 85 , og veldið e = 3 .<br />

243

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!