25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

c Hópur herskárra shíta.<br />

c Hópur íslamskra dulspekinga.<br />

c Íslamskir trúfræðiháskólar.<br />

6. Hassídar draga heiti sitt af hebreska orðinu hasid, sem merkir:<br />

c Fasta.<br />

c Heilagt stríð.<br />

c Heittrúarmaður.<br />

c Hermaður.<br />

c Sendiboði.<br />

7. Þeir tilheyra einni elstu kirkjudeild kristinna manna en hún er talin hafa verið stofnuð á<br />

fimmtu öld. Flestir búa í Egyptalandi en þá er einnig að finna í Jórdaníu. Spurt er um:<br />

c Baptista.<br />

c Kopta.<br />

c Maroníta.<br />

c Meþódista.<br />

c Mormóna.<br />

8. Kabbala er:<br />

c Dulhyggjustefna innan gyðingdóms.<br />

c Gyðingleg þjóðernisstefna.<br />

c Hugmyndafræði kristinna bókstafstrúarmanna.<br />

c Meinlætastefna innan íslam.<br />

c Pólitísk hugmyndafræði hindúa.<br />

9. Sál frá Tarsos er betur þekktur sem:<br />

c Jesaja spámaður.<br />

c Lúkas guðspjallamaður.<br />

c Páll postuli.<br />

c Salómon konungur.<br />

c Sál konungur.<br />

10. Uppruni orðsins yankee mun vera óljós en það var upphaflega notað um tiltekna íbúa:<br />

c Chicago.<br />

c Flórída.<br />

c Kaliforníu.<br />

c Nýja­Englands.<br />

c Texas.<br />

II. (20%) Gerið grein fyrir 5 af 8 atriðum:<br />

Ayatollah Khomeini.<br />

Bharata Mata.<br />

Gamal Abd El Nasser.<br />

Heilagur Ágústínus.<br />

Hannukah.<br />

Iblis.<br />

Járntjaldið.<br />

PLO.<br />

III. (10%) Stutt ritgerð.<br />

Kristnar kirkjudeildir – þrír meginhópar.<br />

187

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!